Stjórnendur í þriðja geiranum - kynningarfundur

6. júní
Skoða nánar

Endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur

Námskeiðsframboð okkar byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur við Opna háskólann í HR eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífs eða erlendir gestafyrirlesarar.

Skoðaðu bækling Opna háskólans í HR fyrir haustið 2017Umsagnir

Markþjálfun

Ég er búin að læra víða, bæði í innlendum og erlendum háskólum, og ég verð að segja að markþjálfunarnámið við Opna háskólann í HR er á heimsmælikvarða. Það er bæði mjög skemmtilegt og lærdómsríkt. Á stuttum tíma var ég komin með fulla verkfæratösku til að vinna með sem stjórnendamarkþjálfi. Námið nýtist einstaklega vel í mínu starfi sem stjórnendaþjálfi, stjórnarformaður og ráðgjafi í stefnumótun. Í náminu lærði ég heilmikið um sjálfa mig og hvernig ég vil taka næstu skref í eigin þroska og styðja aðra við að ná markmiðum sínum. Ég mæli heilshugar með náminu.