23. janúar

Jafnlaunastjórnun

Skoða nánar

Endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur

Námskeiðsframboð Opna háskólans í HR byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, fulltrúar atvinnulífsins eða erlendir gestafyrirlesarar.

Hér má skoða bækling Opna háskólans í Issuu.Umsagnir

Verðbréfaviðskipti

Námið er lærdómsríkt og víkkaði sjóndeildarhring minn. Það hvatti mig til endurskoðunar og betrumbóta á fjölbreyttum verkefnum sem ég fæst við í starfi mínu. Helstu styrkleikar námsins felast í vandaðri kennslu reynslumikilla kennara, góðu aðgengi að gögnum og skýrum kröfum til nemenda.