26. janúar

Löggjöf um persónuvernd

Skoða nánar
8. febrúar

Arðsemisgreining fjárfestinga í rekstri

Skoða nánar
30. janúar

Frá hugmynd á markað

Skoða nánar
6. febrúar

Sáttamiðlun fyrir stjórnendur

Skoða nánar

Endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur

Námskeiðsframboð okkar byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur við Opna háskólann í HR eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífs eða erlendir gestafyrirlesarar.

Skoðaðu bækling Opna háskólans í HR

Næstu námskeið

25.1.2018 Samfélagsmiðlar, veirumarkaðssetning og umtal

Social Media, Viral and Word-of-Mouth Marketing

 

26.1.2018 Löggjöf um persónuvernd

Er þitt fyrirtæki tilbúið?

 


Umsagnir

Pétur Sigurðsson

PMD Stjórnendanám HR

Námið skerpti vel á því sem ég taldi mig þekkja áður ásamt því að kveikja áhuga minn á nýjum viðfangsefnum. Áhersla á verkefnavinnu og raunveruleg dæmi úr atvinnulífinu gefa náminu aukna vigt. Fjölbreyttur hópur nemenda gaf náminu einnig skemmtilegan blæ og góð tengsl mynduðust.