27. nóvember

Gerð fjárhagsáætlana

Skoða nánar
11. janúar

7 venjur árangursríkra stjórnenda

Skoða nánar
6. desember

Power BI - skýrslur og mælaborð

Skoða nánar
27. nóvember

Project portfolio management

Skoða nánar

Endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur

Námskeiðsframboð okkar byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur við Opna háskólann í HR eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífs eða erlendir gestafyrirlesarar.

Skoðaðu bækling Opna háskólans í HR fyrir haustið 2017Umsagnir

Stjórnendur framtíðarinnar

Námið skerpti á styrkleikum mínum auk þess að veita innsýn í hvernig nálgast megi krefjandi verkefni á farsælan hátt, ekki síst út frá mannlega þættinum sem er svo mikilvægur í mínu starfi. Ég öðlaðist skýrari mynd af sjálfum mér, bæði sem einstaklingi og stjórnanda, og fékk í hendurnar verkfæri sem gera mér kleift að setja mér skýrari markmið og ná þeim.