27. nóvember

Gerð fjárhagsáætlana

Skoða nánar
13. nóvember

Samningatækni

Skoða nánar
21. nóvember

Power BI - skýrslur og mælaborð

Skoða nánar
20. nóvember

Verkefnastjórnun og áætlanagerð

Skoða nánar

Endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur

Námskeiðsframboð okkar byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur við Opna háskólann í HR eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífs eða erlendir gestafyrirlesarar.

Skoðaðu bækling Opna háskólans í HR fyrir haustið 2017Umsagnir

Sófus Árni stendur fyrir framan röð skjáa

Stjórnendur í verslun og þjónustu

Helsti styrkleiki námsins er áhersla á hagnýt atriði sem nýtast stjórnendum í verslun og þjónustu. Námið veitir nýjum stjórnendum þekkingu á faglegum vinklum starfsins og gefur reynslumiklum stjórnendum nýja sýn á starf sitt. Í náminu eru samankomnir einstaklingar úr mismunandi verslunar- og þjónustustörfum sem miðla af fjölbreyttri reynslu.