11. desember-

Pivot töflur og gröf - Excel

Skoða nánar

Endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur

Námskeiðsframboð Opna háskólans í HR byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, fulltrúar atvinnulífsins eða erlendir gestafyrirlesarar.

Hér má skoða bækling Opna háskólans í Issuu.Umsagnir

Thelma-Clausen-Thordardottir_Mannaudsstjornun_I_nologo

Mannauðsstjórnun og leiðtogafærni

Námið endurspeglar allar helstu hliðar mannauðsstjórnunar í sinni fjölbreyttustu mynd. Það er hagnýtt og lærdómsríkt þar sem áhersla er lögð á bæði verkefnavinnu og fyrirlestra reynslumikilla og hæfra sérfræðinga, sem sumir hverjir eru brautryðjendur í mannauðsmálum.