13. september

PMD stjórnendanám

Skoða nánar
15. september

APME verkefnastjórnun

Skoða nánar
26. september

Markþjálfun

Skoða nánar
20. september

Stafræn markaðssetning og viðskipti á netinu

Skoða nánar
20. ágúst

Viðurkenndir bókarar

Skoða nánar

Endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur

Námskeiðsframboð Opna háskólans í HR byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, fulltrúar atvinnulífsins eða erlendir gestafyrirlesarar.

Hér má skoða bækling Opna háskólans í Issuu.Umsagnir

Straumlínustjórnun

Námið í straumlínustjórnun er hagnýtt og hefur gefið mér öflug verkfæri sem nýtast á fjölbreyttan hátt í mínu daglega starfi. Ég mæli hiklaust með náminu.