Fagráð Rekstrarnáms fyrir hönnuði

Í fagráði Opna Háskólans í HR um Rekstrarnám fyrir hönnuði sitja eftirtaldir einstaklingar skólaárið 2015-2016:

  • Erna Tönsberg, viðskiptafræðingur
  • Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands
  • Lýdía Huld Grímsdóttir, verkefnastjóri hjá Opna háskólanum í HR
  • Rúnar Ómarsson, stofnandi/fyrrum framkvæmdastjóri Nikita Clothing
  • Sæbjörg Guðjónsdóttir, innanhúshönnuður