Fagráð Stafrænnar markaðssetningar

Í fagráði Opna Háskólans í HR um Stafræna markaðssetningu sitja eftirtaldir einstaklingar:

  • Ari Steinarsson, markaðsstjóri Kynnisferða
  • Ásdís Erla Jónsdóttir, skrifstofustjóri hjá Opna háskólanum í HR
  • Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdarstjóri hjá Hvíta húsinu og stjórnarformaður SÍA
  • Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík
  • Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík