Fagráð Opna háskólans í HR

Fagráðin eru skipuð sérfræðingum úr akademískum deildum HR, sérfræðingum úr atvinnulífinu, fulltrúum fagfélaga og fyrrum nemendum HR.

Þessi umræðuvettvangur færir okkur virkari tengsl við atvinnulífið og aukinn skilning á helstu áskorunum sérfræðinga og stjórnenda.