Fagráð um tækni- og verkfræði

Í fagráði Opna háskólans í HR á sviði tækni- og verkfræði sitja eftirtaldir einstaklingar: 

  • Hlynur Stefánsson, lektor í rekstrarverkfræði við Tækni og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík

  • Ingibjörg Sandholt, verkefnastjóri Opna háskólans
  • Kamilla Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Granítsmiðjunnar
  • Stella Marta Jónsdóttir, account manager hjá Landsvirkjun.