Fagráð um PMD stjórnendanám HR

Í fagráði Opna háskólans í HR um PMD stjórnendanám sitja:

  • Dr. Þóranna Jónsdóttir, ráðgjafi á sviði breytingastjórnunar og stjórnarhátta og lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík
  • Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðsstjórnar RB
  • Gestur Pálmason, fulltrúi þátttakenda í PMD stjórnendanámi
  • Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdarstjóri í Háskólanum í Reykjavík
  • Lýdía Huld Grímsdóttir, verkefnastjóri í Opna háskólanum í HR