Fjármál og rekstur


Námskeið á sviði fjármála og rekstrar bæta sérfræðiþekkingu og fagmennsku stjórnenda og annarra starfsmanna á fjármálamarkaði.

Námskeiðin eru þróuð í samstarfi við fjármálafyrirtæki, Fjármálaeftirlitið, VÍB, hin ýmsu samtök og akademískar deildir HR.


Vorönn 2018

Tekjuskattsskuldbinding, sjóðstreymi og skattar 
7. & 9. maí 2018