Fjármál og rekstur

Námskeið á sviði fjármála og rekstrar bæta sérfræðiþekkingu og fagmennsku stjórnenda og annarra starfsmanna á fjármálamarkaði. 

Námskeiðin eru þróuð í samstarfi við fjármálafyrirtæki, Fjármálaeftirlitið, VÍB, hin ýmsu samtök og akademískar deildir HR.

Haustönn 2017

Gerð fjárhagsáætlana 
27. nóvember

Lög um persónuvernd
11. desember

Vorönn 2018

Fjármál fyrirtækja og rekstrareininga 
13. febrúar

Samstæðureikningsskil
29. janúar

Hagnýt opinber innkaup
22. febrúar

Gerð og greining ársreikninga
6. mars

Skattskil rekstraraðila 
4. apríl

Tekjuskattsskuldbinding, sjóðstreymi og skattar 
7. maí