Fjármál og rekstur

Námskeið á sviði fjármála og rekstrar bæta sérfræðiþekkingu og fagmennsku stjórnenda og annarra starfsmanna á fjármálamarkaði. 

Námskeiðin eru þróuð í samstarfi við fjármálafyrirtæki, Fjármálaeftirlitið, VÍB, hin ýmsu samtök og akademískar deildir HR.

Haustönn 2018

Arðsemisgreining fjárfestinga í rekstri 
19. nóvember

Stjórnun veltufjármuna 

Vorönn 2019

Skuldabréfamarkaður sem fjármögnunarleið 
5. mars 

Skattskil rekstraraðila
4. apríl

Tekjuskattsskuldbinding, sjóðstreymi og skattar
7. maí