Fréttasafn

Hönnuðir í HR

Fréttablaðið hafði samband við Opna háskólann í HR vegna nýrrar námslínu fyrir hönnuði sem hefst í haust. „Með þessu námi erum við ekki að reyna að breyta hönnuðum í viðskiptafólk heldur einungis að brúa bilið á milli viðskipta og lista. Hönnun getur verið afar persónuleg og er því oft erfitt að selja sína eigin afurð. Á námskeiðinu fá hönnuðir tæki og tól sem þeir geta nýtt sér til að koma vöru sinni á framfæri og fá tækifæri til að kynnast viðskiptaumhverfinu betur.“

Lesa meira

Advanced Project Management

Morten Fangel höfundur bókarinn Proactive Project Management miðlaði þekkingu sinni um verkefnastjórnun fyrir lengra komna með þriggja daga vinnustofu. Nemendur í námskeiðinu Advanced Project Management gáfu því 5 stig af 5 mögulegum fyrir hve ánægð þau voru með námskeiðið í heild sinni. Við hlökkum til að taka aftur á móti Morten Fangel í janúar 2015.

Vottun fjármálaráðgjafa

Útskrift úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa var haldin við hátíðlega athöfn í Opna háskólanum í HR 22. maí. Alls útskrifuðust 35 starfsmenn þriggja fjármálafyrirtækja úr náminu. Þetta er í þriðja sinn sem námið er keyrt en það fór fyrst af stað haustið 2011. Nú hafa hafa alls 108 starfsmenn viðskiptabanka og sparisjóða lokið náminu og hlotið vottun fjármálaráðgjafa.

Lesa meira

Reiknitækni í rekstri fyrirtækja

Reiknitækni

Rekstrarstjórnun í fyrirtækjum og stofnunum verður sífellt meira krefjandi með árunum. Á móti kemur að aðferðafræði við stjórnun og reiknitækni hefur þróast ört. Aðgerðarannsóknir hafa leitt af sér margar hagnýtar aðferðir við greiningu flókinna viðfangsefna, skipulagningu og rekstur.

Lesa meira

Kynningarfundir Opna háskólans í HR

Kynningarfundir lengri námslína Opna háskólans í HR fara fram fimmtudaginn 15. maí nk.

Tilvalið tækifæri til þess að kynna sér þær námslínur sem í boði eru á haustönn 2014.  

Skráning og frekari upplýsingar má finna hér

Virði markþjálfunar á vinnustöðum

Síðasti kennsludagur í markþjálfun var 5. desember síðastliðinn. Fyrri part dags þreyttu nemendur svokölluð vöktuð samtöl og síðari hluta dags komu vel valdir gestir frá helstu fyrirtækjum landsins og tóku þátt í hringborðsumræðum um markþjálfun.

Lesa meira

Mannauðsdagurinn 2013

Háskólinn í Reykjavík

Mannauðsdagurinn var haldinn hátíðlegur þann 10. október s.l. Umfjöllunarefnið var vinnustaður framtíðarinnar. Mörg áhugaverð erindi voru flutt og var Opni háskólinn á staðnum líkt og undanfarin ár.

Lesa meira

Markþjálfun fyrir stjórnendur og vinnustaði

Færst hefur í vöxt að íslensk fyrirtæki leiti aðstoðar faglærðra markþjálfa þegar kemur að þjálfun stjórnenda og starfsþróun starfsmanna. Með því að beita aðferðum markþjálfunar má laða fram það besta í viðkomandi einstaklingi og teymum.

Lesa meira

Nám til vottunar fjármálaráðgjafa hófst 9. september

Undirbúningsnám til vottunar fjármálaráðgjafa hófst í þriðja sinn í gær, mánudaginn 9. september.

Lesa meira

Framsækni við stjórnun verkefna

Morten Fangel, sérfræðingur og ráðgjafi um stjórnun verkefna, kynnir ferli og efnistök námskeiðsins Advanced Project Management.

Lesa meira

Heimsókn til KTH í Svíþjóð

Tilgangur ferðarinnar var fundur vegna verkefnis sem unnið er í samstarfi við Álaborgarháskóla og KTH.

Lesa meira

Námskeiðsframboð haustið 2013

Námskeiðsframboð

Kynntu þér fjölbreytt námskeiðsframboð Opna háskólans í HR haustið 2013 í nýútkomnum bæklingi.

Lesa meira

Kynningarfundir lengri námskeiða

Velkomin á kynningarfundi lengri námskeiða Opna háskólans á haustönn. Skráning og nánari upplýsingar hér.

Lesa meira

Fagráð um tækni- og verkfræði

Við kynnum með stolti nýstofnað fagráð um tækni- og verkfræði sem samanstendur af sérfræðingum frá HR og fulltrúum atvinnulífsins.

Lesa meira

Fagráð um markaðsmál

Hannaðu skilvirk ferli

Opni háskólinn í HR í samstarfi við FranklinCovey Iceland stendur fyrir vinnustofu fyrir stjórnendur þar sem einblínt verður á hönnun skilvirkra ferla.

Lesa meira