Leiðbeinendur


Nafn, menntun og núverandi staða Námskeið
Alda Sigurðardóttir, ACC stjórnendamarkþjálfi, BA í stjórnmála- og atvinnulífsfræði frá HÍ og eigandi Vendum stjórnendaþjálfunar Áttu stund? Tímastjórnun og skipulag, Jafningastjórnun
Almar Guðmundsson, MBA frá London Business School og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
PMD stjórnendanám HR,   Fjárhagsleg viðfangsefni stjórna
Andrés Jónsson, sérfræðingur í almannatengslum, eigandi Góðra samskipta Stafræn markaðssetning 
Anna Helga Jónsdóttir, MSc í stærðfræði frá DTU. doktorspróf í tölfræði frá HÍ og aðjúnkt í tölfræði
R – tölfræðiúrvinnsla
Ari Þorgeir Steinarsson, framkvæmdarstjóri og sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu. Stafræn markaðssetning 
Auður Arna Arnardóttir, PhD, lektor við viðskiptadeild HR
PMD stjórnendanám HRSérsniðnar lausnir
Ásmundur Helgason, MBA, eigandi Dynamo Reykjavik Marketing Communications Agency og stundakennari við viðskiptadeild HR Rekstrar- og fjármálanám
Axel Guðni Úlfarsson, sérfræðingur í hagdeild Össurar Beyond Budgeting
Ársæll Þór Jóhannsson, MSc í tölvunarfræði frá HR, hugbúnaðarsérfræðingur hjá Videntifier Technologies Samhliða forritun
Baldur Kristjánsson, MSc í Business Informatics frá Universiteit Utrecht í Hollandi, hugbúnaðargerð og stjórnun upplýsingatækniverkefna hjá Advania
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, lögfræðingur á fyrirtækjasviði KPMG
Handbók stjórnarmanna
Birgir Stefánsson, MSc, sjóðsstjóri hjá LSR lífeyrissjóði Fjárfestingar fagfjárfesta,  Sala til fagfjárfesta
Birna Hlín Káradóttir, yfirlögfræðingur hjá Fossum mörkuðum hf.
Verðbréfaviðskipti III
Bjarki Þór Elvarsson, MSc í stærðfræði frá Háskólanum í Warwick, doktorsnemi við Háskóla Íslands R – tölfræðiúrvinnsla
Bjarni Aðalgeirsson, hdl. fulltrúi hjá Juris Verðbréfaviðskipti I
Björn Ólafsson, MSc í byggingarverkfræði, fv. forstöðumaður þjónustudeildar Vegagerðarinnar og stundakennari við HR Merking vinnusvæða
Cheryl Smith, MA gráða í leiðtogaþjálfun frá Royal Roads University og MCC réttindi (Master Certified Coach) í markþjálfun, aðstoðarforstjóri CCU Markþjálfun, Leadership Conversations
Davíð Örn Halldórsson, verkefnastjóri hjá Marel. Ráðgjafafærni
Eðvald Möller, MSc í iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá KTH í Svíþjóð og MBA gráðu frá Management School of Edinburg: Hann er aðjúnkt við viðskiptafræðideild HÍ Upplýsingatækni í verkefnum, Verkefnastjórnun APME
Einar Farestveit, hdl. hjá Lögmönnum Höfðabakka Verðbréfaviðskipti I
Einar Þórarinsson, BSc í tölvunarfræði frá HR, forstöðumaður rekstrarlausna hjá Advania
Einar Örn Davíðsson, hdl. hjá Íslandsbanka Verðbréfaviðskipti I
Elmar Hallgríms Hallgrímsson, MSc í viðskiptafræði með áherslu á fjármál fyrirtækja, framhaldsnám í lögfræði við University of Pennsylvania og nám frá Wharton Business School.  Laga- og stofnanaumgjörð,
Fjármál og fjármálamarkaðir

Erlendina Kristjansson, kennari við HR, sérfræðingur í viðskipta- og lagaensku og viðskiptalegum menningarmun
Sérsniðnar lausnir
Grímur Sæmundsson, kerfisfræðingur frá HR og MBA, sérfræðingur í gagnavöruhúsum Sjóvá Power Pivot Excel, Pivot töflur og gröf, Vöruhús gagna
Guðmundur Ingólfsson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte Viðurkenndir bókarar og Almennir bókarar
Guðmundur Vignir Óskarsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg Merking vinnusvæða
Guðrún Högnadóttir, MHA-gráða (Master of Healthcare Administration) frá University of North Carolina at Chapel Hill, ACC, PCC. Framkvæmdastjóri og meðeigandi FranklinCovey Nordic Approach Leadership PMD stjórnendanám HRSérsniðnar lausnir
Gunnar Egill Egilsson, hdl. hjá Nordik lögfræðiþjónustu
Viðurkenndir bókarar
Hafrún Kristjánsdóttir, aðjúnkt og sviðsstjóri íþróttafræðisviðs við tækni- og verkfræðideild HR
Sérsniðnar lausnir
Helga Harðardóttir, endurskoðandi hjá KPMG
Endurskoðun og áhættustýringu
Helga Hauksdóttir, lögfræðingur hjá Ernst & Young Almennir bókarar
Hilary Oliver, Professional Certified Coach (PCC) and director on the ICF global board. Markþjálfun
Hlynur Stefánsson, PhD í verkfræði frá Imperial College London og lektor við tækni- og verkfræðideild HR Aðferðir við ákvörðunartökuFramleiðsla- og gæðastjórnun, Verkefnastjórnun APME
Hrönn Greipsdóttir, MBA frá City University
Hulda Bjarnadóttir, MBA, Framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands.
Viðburðastjórnun
Hulda Dóra Styrmisdóttir, MBA, aðjúnkt við viðskiptadeild HR
Sérsniðnar lausnir
Ingvi Árnason, BSc í byggingartæknifræði, svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Vestursvæði Merking vinnusvæða
Íris Arna Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá Virðingu hf.
Verðbréfaviðskipti III
Jóhann Viðar Ívarsson, IFS greining Verðbréfaviðskipti II
Jón Hreinsson, MBA, fjármálastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Rekstrar- og fjármálanám
Ketill Berg Magnússon, MA, MBA, framkvæmdastjóri Festu og stundakennari við viðskiptadeild HR PMD stjórnendanám HRBreytingastjórnun, Siðfræði, Viðskiptasiðfræði, Samfélagsleg ábyrgð, Sérsniðnar lausnir
Kjartan R. Guðmundsson, BSc í tölvunarfræði og Oracle Certified DBA, sérfræðingur í hugbúnaðardeild Landsbankans SQL gagnagrunnar
Kristinn Sigurjónsson, MSc í efnaverkfræði frá NTH í Þrándheimum og CSc í rafmagnsverkfræði, lektor við tækni- og verkfræðideild HR Virkni mótorstýringa
Kristín L. Bjarnadóttir, BEd, BSc og MPM, verkefnastjóri hjá Íslandsbanka
Rekstrar- og fjármálanám
Kristján Markús Bragason, MSc í fjármálum fyrirtækja og MSc í fjárfestingastjórnun
Kristján Vigfússon, MBA, forstöðumaður MBA-námsins við HR
PMD stjórnendanám HRSérsniðnar lausnir
Kristleifur Daðason, BSc í tölvunarfræði frá HR, meðstofnandi Videntifier Technologies Samhliða forritun
Lára Óskarsdóttir, stjórnendamarkþjálfun (e. executive coaching) frá Opna Háskólanum í HR og Coach University og ACC vottun frá International Coach Federation Markþjálfun, Rekstrarnám fyrir hönnuði
Loftur Ólafsson, forstöðumaður eignastýringar hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum Verðbréfaviðskipti III
Lúðvík Þráinsson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte
Viðurkenndir bókarar,
Verðbréfaviðskipti II, Almennir bókarar
Magnús H. Magnússon, hdl. hjá Sigurjónsson & Thor ehf.  Verðbréfaviðskipti I, Lagaleg viðfangsefni stjórna
Margret G Flóvenz, viðskiptafræðingur og endurskoðandi hjá KPMG
Endurskoðun og áhættustýring
Marinó Örn Tryggvason, Arion banki ehf.
Verðbréfaviðskipti III
María Ellingsen, BA í leiklist frá New York University, leikari, leikstjóri, höfundur og kennari PMD stjórnendanám HRFramkoma og ræðumennska
Ólafur Ísleifsson, framkvæmdarstjóri gæðamála við Háskólann á Bifröst, doktor í hagfræði
Verðbréfaviðskipti II
Páll Ammendrup Ólafsson, Kvika banki
Verðbréfaviðskipti III
Páll Daði Ásgeirsson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte Excel í starfi bókaransViðurkenndir bókarar, Almennir bókarar
Páll Jensson, PhD í aðgerðarannsóknum og MSc í iðnaðarverkfræði frá DTU, prófessor við tækni- og verkfræðideild HR

Líkanagerð fyrir rekstraráætlanir, arðsemismat og verðmat

Reiknitækni í rekstri fyrirtækja
Páll Melsteð Ríkharðsson, PhD, dósent við viðskiptadeild HR
Sérsniðnar lausnir
Pétur Arason, MSc í rekstrarverkfræði frá háskólanum í Álaborg, Chief Challenger of Status Que hjá Manino

Straumlínustjórnun
Straumlínustjórnun fyrir stjórnendur

Sigríður Elín Guðlaugsdóttir,  MSc International Human Resources and Globalisation frá University of Leicester, mannauðsstjóri Háskólans í Reykjavík.   PMD stjórnendanám HR

Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, MBA frá Copenhagen Business School, hdl. og Cand. Jur., starfandi forstöðumaður á fyrirtækjasviði Arion banka

Hámarks árangur í rekstri
Sigrún Helga Lund, doktorspróf í tölfræði frá HÍ og lektor í líftölfræði við HÍ R – tölfræðiúrvinnsla
Sigurbjörn Einarsson, Cand. Oecon., sjálfstæður ráðgjafi Sparnaður, útlán og greiðslumiðlun, Fjármál einstaklinga
Sigurður Erlingsson, fv. framkvæmdastjóri Íbúðarlánasjóðs Verðbréfaviðskipti III
Sigurður Guðmundsson, hdl. hjá Arion banka Verðbréfaviðskipti I
Sigurður Ragnarsson, MBA í stjórnun og markaðsfræðum, stundakennari við viðskiptadeild HR Forysta og samskipti - LeiðtogafræðiRekstrar og fjármálanámVerkefnastjórnun APME
Stefán A. Svensson, hrl., eigandi Juris Verðbréfaviðskipti I
Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar
Fjárhagsleg viðfangsefni stjórna
Valdimar Sigurðsson, PhD, dósent við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík
PMD stjórnendanám HRStafræn markaðssetning
Viktoría Jensdóttir, MSc. í iðnaðarverkfræði frá HÍ, sérfræðingur í straumlínustjórnun hjá LSH Straumlínustjórnun
Vífill Harðarson, hdl. og eigandi Juris Verðbréfaviðskipti I
Yngvi Björnsson, PhD í tölvunarfræði frá University of Alberta í Kanada, dósent við tölvunarfræðideild HR, meðstjórnandi Gervigreindarseturs HR Að breyta gögnum í verðmætar upplýsingar, Vinnsla og greining gagna
Þóranna Jónsdóttir, PhD,
PMD stjórnendanám HR ,   Sérsniðnar lausnir 
Þórður Vikingur Friðgeirsson, lektor við við tækni- og verkfræðideild HR Undirbúningsnámskeið fyrir IPMA D-vottunarpróf í verkefnastjórnun
Þórir Már Einarsson, MSc í rafmagnsverkfræði Fjármál og fjármálamarkaðir
Þórunn María Óðinsdóttir, MSc í stjórnun frá Háskólanum á Bifröst, sjálfstætt starfandi stjórnunarráðgjafi Straumlínustjórnun
Þröstur Olaf Sigurjónsson, PhD, dósent við viðskiptadeild HR
PMD stjórnendanám HRSérsniðnar lausnir