Skapaðu þér sérstöðu á vinnumarkaði

Lengri námskeið Opna háskólans í HR

Lengri námskeið Opna háskólans í HR eru sniðin að þörfum atvinnulífsins hverju sinni og geta verið allt frá einni önn upp í eitt ár að lengd. Námskeiðin henta vel samhliða starfi og veitir hluti þeirra ígildi ECTS-eininga. 

Meginmarkmið lengri námskeiða er að veita þátttakendum viðurkenningu í sínu fagi eða auka þekkingu þeirra og færni innan ákveðinna fagsviða.

Enter-custom-name-hereradstefna-og-opnihaskolinn_3650

VORÖNN 2019


HAUSTÖNN 2019