Stök námskeið í viðskiptafræði

Þeir sem vilja undirbúa sig fyrir meistaranám eða styrkja þekkingu og færni í rekstri,  geta tekið stök námskeið í viðskiptafræði. Ætlað einstaklingum sem hafa lokið háskólagráðu. Nánari upplýsingar hjá verkefnastjóra meistaranáms í viðskiptadeild: vd@hr.is 

Námskeiðslýsingar má finna í kennsluskrá HR: http://www.ru.is/namid/kennsluskra/

Upplýsingar um skólagjöld: http://www.ru.is/skolagjold