Mannauðsstjórnun

Stutt námskeið á sviði mannauðsstjórnunar eru þróuð í samstarfi við mannauðs- og fræðslusvið ýmissa fyrirtækja, ráðgjafafyrirtæki á sviði mannauðsmála og Markþjálfunarfélag Íslands með það fyrir augum að sníða námskeið og vinnustofur að þörfum atvinnulífsins.

Í námskeiðsframboði okkar má jafnframt finna úrval sígildra námskeiða sem við teljum eiga reglulegt erindi inn á hvern vinnustað. Námskeiðin miða að því að bæta árangur í starfi og auka persónulega færni þátttakenda, m.a. á sviði samskipta og skipulags.


Vorönn 2017

Krísustjórnun 
30. maí 

Haustönn 2017

Stjórnun í sérfræðingaumhverfi 
12. og 14. september

Stígur hugrekkisins
25. og 27. september

Virkjum Innsæið
2. október

Innleiðing árangursríkrar samskiptastefnu
16. nóvember