Mannauðsstjórnun

Stutt námskeið á sviði mannauðsstjórnunar eru þróuð í samstarfi við mannauðs- og fræðslusvið ýmissa fyrirtækja, ráðgjafafyrirtæki á sviði mannauðsmála og Markþjálfunarfélag Íslands með það fyrir augum að sníða námskeið og vinnustofur að þörfum atvinnulífsins.

Í námskeiðsframboði okkar má jafnframt finna úrval sígildra námskeiða sem við teljum eiga reglulegt erindi inn á hvern vinnustað. Námskeiðin miða að því að bæta árangur í starfi og auka persónulega færni þátttakenda, m.a. á sviði samskipta og skipulags.

Haustönn 2018


Hagnýting jákvæðrar sálfræði
21. september

Menningarlæsi 
4. október

Innleiðing árangursríkrar innri samskiptastefnu
11. október

Virði trausts
29. október

Framkoma og ræðumennska
31. október

Jafningjastjórnun
20. nóvember

Sáttamiðlun fyrir stjórnendur 
21. nóvember

Aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar í stjórnun
6. desember

Vorönn 2019

7 venjur til árangurs - grunnur
17. janúar