Markaðsmál og sala

Ímynd og ásýnd fyrirtækja og stofnana er mikilvæg aukinni verðmætasköpun í starfseminni.  Hröð tækniþróun síðustu ára hefur breytt umhverfi markaðsmála töluvert. Rannsóknir sýna til dæmis að fyrirtæki verja sífellt stærri hluta af áætluðu fjármagni til markaðsmála í stafræna miðla.* 

Vorönn 2018

Notkun myndbanda við markaðssetningu á netinu
19. janúar

Samfélagsmiðlar, veirumarkaðssetning og umtal
25. janúar

Frá hugmynd á markað
30. janúar

Markaðssetning á snjallsímum og spjaldtölvum
16. febrúar

Framtíðin á stafrænni smásölu
23. febrúar

Viðskipti á netinu og greiningar á neytendahegðun
16. mars

Vefgreiningar
23. mars

Stefnumótun stafrænna markaðsherferða
6. apríl

* Könnun Capacent á meðal markaðsstjóra 2014