Markþjálfun

Executive Coaching

Markþjálfun má beita á ýmsa vegu og miðar hún sérstaklega að því að bæta árangur einstaklinga og skipulagsheilda. Nám í markþjálfun veitir þátttakendum tækifæri til að þróa leiðtogahæfni sína, laða fram það besta í starfsfólki og bæta árangur  í lífi og starfi.

Námskeiðslýsing

Markþjálfun og leiðtogaþjálfun með Cheryl Smith

Markþjálfun í Opna háskólanum í HR er hagnýtt nám á háskólastigi þar sem grunnurinn er lagður að alþjóðlegri ACC vottun nemenda (e. Associate Certified Coach). Í náminu öðlast nemendur traustan grunn til að starfa sjálfstætt sem markþjálfar og geta í kjölfarið hafið ACC vottunarferli á vegum Alþjóðlegu markþjálfasamtakanna (e. International Coach Federation).

Námið byggir á einstaklega fjölbreyttum kennsluaðferðum, hagnýtum verkefnum og þjálfun í notkun mismunandi aðferða.

Námið er kennt í samstarfi við CCUI (Corporate Coach U) í Bretlandi og hefst kennsla þann 21. september 2017 og lýkur með útskrift í maí 2018. CCUI Fast Track Program.

Skipulag

Námið hefst 21. september 2017 og lýkur með útskrift í maí 2018.

Námslotur:

21. september - Eiginleikar markþjálfans. Kynning og hópefli (4 klst.) 
27.-30. september - Fyrri staðarlota (33 klst.) 
25.-28. október  - Síðari staðarlota (33 klst.) 
18. janúar - Vöktuð samtöl og hringborðsumræður (4 klst.)

Tími: Sjá kennsluáætlun. 

Lengd: 77 klst.

Staðsetning: Opni háskólinn í HR, Menntavegi 1, 101 Reykjavík, Mars-álma, 2. hæð. 

Umsóknarfrestur er til 5. júní 2017.

Nauðsynleg fylgigögn með umsókn: Ferilskrá og afrit af prófskírteinum.

Þeir sem hafa lokið háskólaprófi njóta forgangs í námið. Lágmarksaldur nemenda er 25 ár. Nemendur verða valdir eftir frammistöðu í námi á framhalds- og háskólastigi af fagráði. Aðrar prófgráður koma til greina og eru skoðaðar sérstaklega auk annarra þátta svo sem staðfestingu á stjórnendareynslu, reynslu af atvinnumarkaði, umsagna og greinagerðar frá umsækjanda sjálfum.

Leiðbeinendur

Cheryl Smith

MCC Executive Coach, MA in Leadership and President of Leadscape Learning.

Cheryl Smith has worked with leadership teams in more than 15 countries on five continents. She has been the senior facilitator of the popular Reykjavik University Executive Coaching program for over five years. 

Cheryl's considerable talent, energy and infectious enthusiasm ensure that her programs, whether at the individual or organizational level, have immediate and lasting impact. And she consistently receives acclaim from participants and stakeholders alike. 

After gaining marketing and management experience with IBM, Cheryl incorporated this expertise into her own leadership programs, and as a result brings a deep understanding of organizations into her training programs. 

Cheryl has a Masters Degree in Leadership and Training from Royal Roads University in Victoria, Canada, where she is also an Associate Faculty member. She was one of the first coaches recognized as a Master Certified Coach by the International Coach Federation.

Cheryl is a former Vice-President of Corporate Coach U. Cheryl recently co-founded Leadscape Learning Inc. to create training programs that leaders can use in their day-to-day conversations to develop leaders.

Hilary-Oliver

Hilary Oliver

PCC Executive Coach and Global Board Director of ICF.

Hilary Oliver brings together her experience in business with a passion to inspire others to be their very best. She is a seasoned professional coach and all who meet her appreciate her warm and inviting personality. Since 2012 she has co-lead the popular coach training program at Reykjavik University. 

Hilary's own coaching practice includes clients from around the world who work at all levels of leadership. Over time she has attracted high-potential young leaders who want to develop their management skills to prepare for more advanced roles in their organisations.  

After a successful career in the corporate world including many years at IBM and a variety of smaller and start-up businesses, Hilary brings an understanding of the demands of the work place to her coaching conversations. She believes that coaching is a core skill for all managers to master today regardless of their job title and is devoting herself to imparting those skills to others.  

Drawing on her experience and qualifications as a coach, Hilary mentors aspiring coaches to prepare for their own professional credential. She also trains more senior coaches in art of mentoring. Hilary was one of the first to earn her certificate as a coach supervisor and trains others in coach supervision.   

Hilary is a Professional Certified Coach (PCC) with the International Coach Federation (ICF) and is currently serving as a director on the ICF global board. She has been an inspiration and sponsor to the Icelandic coaching community in re- establishing the ICF Iceland Chapter. 

Verð

Verð: 720.000 kr.

Innifalið í verði eru m.a. kennslubækur (Essential Coaching Tools, Personal and Corporate Coach Training, Personal Development), vönduð kennslugögn frá CCUI, PCDI sjálfsmat, greinar, vinnubækur, réttur til ACC vottunar*, aðgangur að lokuðu vefsvæði CCUI, skráning á alþjóðlega markþjálfunarvefi, veitingar ofl.

Opni háskólinn hvetur umsækjendur til þess að kynna sér greiðsluskilmála Opna háskólans áður en sótt er um í námið. Sjá greiðsluskilmála.

Hafðu samband

Sandra-Kr.-Olafsdottir---RU

Sandra Kr. Ólafsdóttir

verkefnastjóri

 


Sækja um