Fagráð um nám í markþjálfun

Alda Sigurðardóttir, MBA frá HR, stjórnmála- og atvinnulífsfræðingur frá Háskóla Íslands og stjórnendamarkþjálfi frá Opna Háskólanum í HR og Coach University með ACC vottun frá International Coach Federation. Alda er eigandi Vendum Stjórnendaþjálfunar.

Arney Einarsdóttir, lektor, fulltrúi viðskiptadeildar HR.
B.S.c í hótel- og veitingarekstri og ferðamálum með viðskiptafræði sem aukagrein frá California State Polytechnic University, Pomona, California, MA í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands.

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri áhrifaþátta geðheilbrigðis hjá Embætti landlæknis, Sálfræðingur, MSc, cand.psych og ACC markþjálfi.

Kamilla Rún Jóhannsdóttir, lektor, fulltrúi viðskiptadeildar HR.
Ph.D. Cognitive Science, Carleton University, Ottawa, Kanada og BA frá Háskóla Íslands.

Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð og stundakennari við viðskiptadeild HR. MBA frá ESADE, MA og BA í heimspeki. Stjórnendamarkþjálfi frá Opna Háskólanum í HR og Coach University með ACC vottun frá International Coach Federation.

Sandra Kristín Ólafsdóttir, verkefnastjóri markþjálfunar í Opna háskólanum í HR. MBA nemi við HR og með BSc í viðskiptafræði frá HÍ.