Staðsetning

Opni háskólinn í HR hefur aðsetur á 2. hæð í Mars álmu Háskólans í Reykjavík, Menntavegi 1 (Nauthólsvík). Sjá staðsetningu á korti og aðstöðuna.

Almennur afgreiðslutími skrifstofu Opna háskólans:

  • Afgreiðslutími skrifstofu Opna háskólans er frá kl. 8:30-16:30 alla virka daga.
  • Símsvörun er alla virka daga frá kl. 8:30-16:30. Síminn er 599 6300.
  • Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið opnihaskolinn@hr.is.

Heimilisfang:

Opni háskólinn í HR
Menntavegi 1
101 Reykjavík