Stjórnun og stefnumótun

Námskeiðin eru hönnuð til að auka færni, frammistöðu og frumkvæði stjórnenda í dagsins önn.    Við þróun og uppbyggingu námskeiða á þessu sviði starfar Opni háskólinn í HR með stjórnendamenntun viðskiptadeildar HR (Executive Education) og lögð er áhersla á virkt samstarf við fagfélög á borð við Stjórnvísi, Dokkuna og Félag viðskipta- og hagfræðinga.


Vorönn 2017


Krísustjórnun 
30. maí 

Stjórnun í sérfræðingaumhverfi
12. og 14. september

Stígur hugrekkisins 
25. og 27. september

Virkjum Innsæið
2. október

Innleiðing árangursríkrar samskiptastefnu
16. nóvember