Stjórnun og stefnumótun

Námskeiðin eru hönnuð til að auka færni, frammistöðu og frumkvæði stjórnenda í dagsins önn.    Við þróun og uppbyggingu námskeiða á þessu sviði starfar Opni háskólinn í HR með stjórnendamenntun viðskiptadeildar HR (Executive Education) og lögð er áhersla á virkt samstarf við fagfélög á borð við Stjórnvísi, Dokkuna og Félag viðskipta- og hagfræðinga.

Vorönn 2018

Löggjöf um persónuvernd 
28. febrúar

Sáttamiðlun fyrir stjórnendur
1. mars

Nýir stjórnendur
6. mars

Átakastjórnun fyrir stjórnendur
13. mars

Breytingastjórnun 
16. mars

Innleiðing árangursríkrar samskiptastefnu
20. mars

MetaIntegral vinnustofa - útvíkkun verðmætahugtaksins
9. apríl

Design Thinking
10. apríl

Að taka á erfiðum starfsmannamálum
10. apríl

Virðisgreining (e. Value Stream Mapping)
16. apríl

Sterkari leiðtogi - Liðsuppbygging og árangursþjálfun
30. apríl

7 venjur árangursríkra stjórnenda
15. maí

Aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar í stjórnun
30. maí