Stjórnun og stefnumótun

Námskeiðin eru hönnuð til að auka færni, frammistöðu og frumkvæði stjórnenda í dagsins önn.    Við þróun og uppbyggingu námskeiða á þessu sviði starfar Opni háskólinn í HR með stjórnendamenntun viðskiptadeildar HR (Executive Education) og lögð er áhersla á virkt samstarf við fagfélög á borð við Stjórnvísi, Dokkuna og Félag viðskipta- og hagfræðinga.


Haustönn 2017 

Stjórnun í sérfræðingaumhverfi
12. og 14. september

Stígur hugrekkisins 
25. og 27. september

Mindful leadership
25. september

Hagnýting jákvæðrar sálfræði
29. september

Samningatækni
9. og 11. október

Framkoma og ræðumennska
19. og 26. október

Virkjum Innsæið í síbreytilegum heimi
23. október

Sterkari leiðtogi - Liðsuppbygging og árangursnámskeið
6. nóvember

Að taka á erfiðum starfsmannamálum 
7. og 9. nóvember

Design Thinking
7. og 8. nóvember

Innleiðing árangursríkrar samskiptastefnu
16. nóvember

Vorönn 2018

Krísustjórnun
16. janúar