Þróun áfangastaða - Destination Development

Grunnmat sem hvaða samfélag sem er getur gert til að vera betur í stakk búið til að taka á móti ferðamönnum - Basic Assessments any Community can do to Prepare for Tourism

Námskeiðslýsing

Island-shutterstock_506420536

Námskeiðið verður kennt á ensku. 

Ertu að velta fyrir þér hvernig heimsóknir ferðamanna gætu hagnast þér, fyrirtæki þínu og nærsamfélagi, eða er ferðamennska þegar búin að aukast á þínu svæði og þig vantar sérhæfða stjórnunarþekkingu til að halda betur utan um hana?

Þátttakendur á þessu eins dags námskeiði tileinka sér tól og tæki sem nýtast þeim í samskiptum við hið opinbera, sveitarfélög eða nágranna þegar fjalla þarf um þarfir ferðamanna og heimamanna. Þeir læra hvernig best er að útskýra áhrif ferðamennsku á samfélagið og hvernig atvinnugreinin getur hvatt til sjálfbærni byggðarlaga ef gerð er áætlun um þróun áfangastaða.

Í lok námskeiðsins munu þátttakendur hafa:

  • Fengið innsýn í hagnýtingu ferðamennsku bæði fyrir sig sjálfa, fyrirtæki sitt og nærsamfélag
  • Öðlast tæki sem auðveldar þeim að hafa stjórn á áhrifum ferðamennsku á sitt nærsamfélag
  • Öðlast þekkingu og hæfni til að nota nauðsynleg mælitæki til undirbúnings og stjórnunar á ferðamennsku í þeim tilgangi að auka sjálfbærni nærsamfélagsins. 

Wondering how tourism can benefit you, your business, and your community, or are you already seeing the impact of tourism all around you and want some tips on how to manage it?

In this one-day highly engaged course, you can learn quick, fun assessment tools to help you begin to shape a conversation with governmental agencies, your community, or just with your neighbors, about how to balance the needs and wants of visitors and locals, how you can address the impacts and issues tourism can bring to a community, and how tourism can help create sustainable economic and community development through destination preparation and planning.

At the end of the course participants will:

  • Have gained insight into the type of tourism that can be beneficial to you, your business and your community, and the issues to watch out for
  • Have learned valuable tips on how to manage the impacts of tourism on your community
  • Have gained knowledge and practice in using essential assessment tools in preparing and planning for tourism in order for it to encourage economic and community sustainability

  

Skipulag

Tími: Námskeiðið fer fram miðvikudaginn 14. nóvember 2018, frá kl: 9:00-17:00

Lengd: 8 klst.

Staður: Opni háskólinn í HR, Menntavegi 1, 101 Reykjavík, Mars-álma, 2. hæð.

Vinsamlegast athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist í námskeiðið.

Leiðbeinandi

Tracy-michaud

Tracy S. Michaud

Assistant Professor and Chair. PhD.

Dr. Tracy S. Michaud is Assistant Professor and Chair of the Tourism and Hospitality program at the University of Southern Maine, USA. She has lived most of her life in rural Maine and has been involved in community economic development focusing on tourism, an industry that brings 37 million visitors annually to a state of 1.3 million residents. Tracy joined the faculty at USM to work with students on tourism and sustainable community development, cultural and culinary tourism, and entrepreneurship in tourism. She and her students have created dozens of tourism development plans for Maine communities and she has brought students to Iceland on a travel class and sees many parallels between the two places. Tracy starts to teach in Reykjavik University's Business Masters Program-Tourism and Hospitality Concentration in Spring 2019.

Verð

Verð: 59.000 kr.

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Opni háskólinn í HR hvetur þig til að kynna þér þína möguleika. 

Hafðu samband

Lýdía Huld Grímsdóttir Verkefnastjóri

Lýdía Huld Grímsdóttir

Verkefnastjóri

lydiahuld@ru.is
599 6348