Stutt námskeið

Lykilsvið Háskólans í Reykjavík eru tækni, viðskipti og lög. Stutt námskeið Opna háskólans í HR eru á þessum sviðum. Þau eru ætluð sérfræðingum og stjórnendum sem vilja bæta árangur sinn í starfi og efla persónulega færni.

Námskeiðin eru á bilinu 3–30 klst. að lengd. Þau byggjast á traustum akademískum grunni auk þess sem horft er til alþjóðlegra fyrirmynda og leitað til fremstu sérfræðinga landsins við þróun og uppbyggingu þeirra. Þannig er ný nálgun námsefnis tryggð hverju sinni sem og tengsl þess við íslenskt atvinnulíf.

Hægt er að leita að námskeiðum eftir fagsviðum í valmyndinni eða eftir dagsetningu hér að neðan.Design Thinking 7.11.2017

 

Verðbréfaviðskipti II 8.11.2017 - 15.11.2017

 

Samningatækni 13.11.2017

 

Beyond Budgeting 14.11.2017

 

Krísustjórnun 17.1.2018

 

Vefgreiningar 23.3.2018