Símenntunarnámskeið fyrir markþjálfa

Námskeið á sviði markþjálfunar sem eru ætluð markþjálfum sem vilja viðhalda ACC, PCC eða MCC vottun sinni eða bæta við sig CEU einingum til þess að sækja um hærra vottunarstig en þeir hafa nú þegar. 

Námskeiðin eru þróuð í samstarfi við Cheryl Smith og Hilary Oliver leiðbeinendur í náminu Markþjálfun í Opna háskólanum í HR.

Námskeiðin eru kennd á ensku.