Nýsköpun

Námskeið á sviði nýsköpunar innan fyrirtækja sem bæta sérfræðiþekkingu og auka færni stjórnenda í að skapa umhverfi sem fóstrar nýsköpun og aðlögunarhæfni. 

Námskeiðin eru byggð á fræðilegum grunni en mikil áhersla er lögð á að þau séu hagnýt og að þau nýtist þátttakendum í starfi.

Boðið verður upp á þrjú námskeið á þessu sviði, þátttakendur geta skráð sig í stök námskeið eða öll þrjú námskeiðin saman á hagstæðari kjörum