Tækni

Háskólinn í Reykjavík er stærsti tækniháskóli landsins. Stutt námskeið Opna háskólans í HR eru unnin í samstarfi við  öflugt fagráð sérfræðinga tækni- og verkfræðideildar HR, tölvunarfræðideildar HR, Verkfræðingafélag Íslands, Tæknifræðingafélag Íslands, Félag tölvunarfræðinga og hina ýmsu sérfræðinga í atvinnulífinu.

Haustönn 2017

Project portfolio management
27. nóvember 2017

Pivot töflur og gröf - Excel
28. nóvember 

Power BI - Skýrslur og mæliborð
6. desember 2017

Fjórða iðnbyltingin og starfræn umbreyting 
8. desember 2017

Vorönn 2018

SQL Gagnagrunnur  
9. janúar 2018

JIRA Administrator
31. janúar 2018

Forritun 

13. febrúar 2018

Scrum og Agile verkefnastjórnun 
28. febrúar 2018

JIRA - Betra skipulag og yfirsýn 
14. mars 2018

R - tölfræðiúrvinnsla
8. maí