Tækni

Háskólinn í Reykjavík er stærsti tækniháskóli landsins. Stutt námskeið Opna háskólans í HR eru unnin í samstarfi við öflugt fagráð sérfræðinga tækni- og verkfræðideildar HR, tölvunarfræðideildar HR, Verkfræðingafélag Íslands, Tæknifræðingafélag Íslands, Félag tölvunarfræðinga og hina ýmsu sérfræðinga í atvinnulífinu.

Haustönn 2018


R - tölfræðiúrvinnsla
11. september 2018

Power BI skýrslur og mælaborð
17. september 2018

Excel - formúlur og trix 
25. september 2018

Pivot töflur og gröf - Excel
22. október 2018

Scrum og Agile verkefnastjórnun
24. október 2018

JIRA Betri skipulag og yfirsýn
1. nóvember 2018

Project portfolio management
5. nóvember 2018

SQL gagnagrunnar
7. nóvember 2018

Power BI framhaldsnámskeið - Gagnamótun, greiningarlíkön & DAX forritun
19. nóvember 2018

Merking vinnusvæða
19. nóvember 2018

JIRA Administrator
22. nóvember 2018

Trello
28. nóvember 2018