Ipad forritun fyrir kennara grunn- og framhaldsskóla

Námskeiðslýsing

Texti námskeiðslýsingar.

Skipulag

Tími: Námskeiðið fer fram eftirfarandi daga á milli kl. 15:00 - 17:00.

  • Þriðjudaginn 10. apríl
  • Þriðjudaginn 17. apríl
  • Þriðjudaginn 24. apríl

Lengd: 6 klst. (3x2 klst)

Staður: Opni háskólinn í HR, Menntavegi 1, 101 Reykjavík, Mars-álma, 2. hæð.

Vinsamlegast athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist á námskeiðið.

Leiðbeinandi

Rakel-Solvadottir_1517419007643

Rakel Sölvadóttir

Verkefnastjóri Skema

Rakel er með Bsc í tölvunarfræði frá HÍ auk bakgrunns í sálfræði í HR. Hún hefur unnið í hugbúnaðargeiranum frá 2008 og hefur víðtæka reynslu á sviði stjórnunar, forritunar, gæðamála, gagnagrunnsþróunar og innleiðingar á nýjum kerfum.

Rakel Sölvadóttir er stofnandi Skema og reKode (í USA) og starfar í dag sem verkefnastjóri Skema hjá Háskólanum í Reykjavík. Rakel stofnaði Skema til að mæta þörfum nemenda og atvinnulífsins á sviði tækni og forritunar og hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir störf sín.  Má þar nefna, Fræ ársins, UT Verðlaunin, Hvatningarverðlaun FKA, Skapandi Ungur Frumkvöðull JCI og Vefhetja ársins.

Verð

Verð: 30.000 kr.  

Innifalið í verði eru námskeiðsgögn.

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Opni háskólinn hvetur þig til að kynna þér þína möguleika. 

Hafðu samband

Ingibjörg Sandholt

Ingibjörg Sandholt

Verkefnastjóri