Tekjuskattsskuldbinding, sjóðstreymi og skattar

Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu verður farið í upprifjun á sjóðstreymi og skattaútreikningum fyrirtækja auk þess sem fjallað verður um nýjungar í skattamálum eftir því sem við á. Þá verður farið ítarlega í útreikninga tekjuskattsskuldbindingar.

Félagsmenn í Félagi viðurkenndra bókara (FVB) geta sótt um 15 endurmenntunareiningar FVB fyrir að sitja námskeiðið. 

Skipulag

Tími: 7. & 9. maí 2019 kl. 13:00-17:00. 

Lengd: 8 klst. (2x4 klst.)

Staður: Opni háskólinn í HR, Menntavegi 1, 101 Reykjavík, Mars-álma, 2. hæð.  

Vinsamlegast athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist á námskeiðið.

Leiðbeinandi

Ludvik-Thrainsson

Lúðvík Þráinsson

Löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte


Verð

Verð: 55.000 kr.

Innifalið í verði eru námskeiðsgögn.

Félagsmenn Félags viðurkenndra bókara (FVB) fá 10% afslátt á námskeiðið. Félagsmenn FVB eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst á verkefnastjóra námskeiðsins áður en námskeiðið hefst til að fá þessi sérkjör.

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Opni háskólinn hvetur þig til að kynna þér þína möguleika.

Hafðu samband

Portrett of Linda Vilhjálmsdóttir

Linda Vilhjálmsdóttir

Verkefnastjóri


Skráning