Hlutverk, stefna og gildi

Hlutverk Opna háskólans í HR

Sí- og endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur í samstarfi við akademískar deildir HR og íslenskt atvinnulíf.

Stefna Opna háskólans í HR

Fyrsta val sérfræðinga og stjórnenda í sí- og endurmenntun með áherslu á tækni, viðskipti og lög.

Gildi

Fagmennska, kraftur, gleði