Rekstrar- og fjármálanám

Maren Lind Másdóttir „Í náminu öðlaðist ég betri skilning á rekstri, fékk góða innsýn í markaðsmál fyrirtækja og hef jafnframt aukið afköst í starfi. Leiðbeinendurnir eru miklir reynsluboltar úr atvinnulífinu sem höfðu unun að því að miðla námsefninu og sinni reynslu.“


Maren Lind Másdóttir, stjórnandi farangurskerfa hjá Isavia.

 

Gisli-Jensson_Rekstrar-og-fjarmalanam--2-„Námið færði mér ný tæki og tól til að takast á við þær hindranir sem maður verður fyrir dags daglega, bæði rekstarlega séð, en einnig og ekki síður, tengt markaðsmálum og verkefnastjórnun. Einkar áhugaverð fannst mér lotan um samninga- og samskiptatækni sem er eitthvað sem kemur sér vel að tileinka sér að nýju í starfi ekki síður en í einkalífinu.“

Gísli Jensson, veitingastjóri á Grillinu, Hótel Sögu.