Stjórnendur í bílgreinum

Jón Haukur Ólafsson,,Með náminu hef ég öðlast betri yfirsýn og er færari um að takast á við þær hindranir sem upp kunna að koma í starfi. Námið var í heildina mjög gott og í raun nauðsynlegt fyrir þá sem vilja ná lengra í sínu starfi. Auk þess var lærdómsríkt að mynda tengsl við aðra sem starfa innan bílgreina."

Jón Haukur Ólafsson, þjónustustjóri atvinnubílaverkstæðis Öskju.