Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu

Monika K. Waleszczynska„Námið gefur góðan hagnýtan grunn og nýtist mjög vel í daglegu starfi við ferðaþjónustu. Sölu- og þjónustuhluti námsins var virkilega áhugaverður og mun án efa efla mig sem stjórnanda í framtíðinni. “Monika K. Waleszczynska, deildarstjóri Iceland Rovers.


Ljósmyndari: Guðný Hilmarsdóttir