Verðbréfaviðskipti III

Hluti III: Fjármagnsmarkaður

Námskeiðslýsing

Fjármagnsmarkaður (72 klst.)

Þættir fjármagnsmarkaðarins sem lögð er áhersla á að próftakar kunni skil á:

Farið yfir lög og reglur á fjármagnsmarkaði, markaðsviðskipti, tegundir verðbréfa, samval verðbréfa og verðbréfasöfn, fjárvarsla, ráðgjöf o.fl. Nemendum kennt að fletta upp í íslenskum réttarheimildum um fjármagnsmarkaðinn og að túlka og heimfæra upp á raunhæf tilvik.

Upplýsingar um önnur verðbréfaviðskiptanámskeið

Skipulag

Tími: Námskeiðið er sett upp í fjarnámi með staðbundnum lotum í Reykjavík.
Sjá dagsetningar staðarlota í kennsluáætlun.

Lengd: Hefst 8. febrúar 2017.

Umsóknarfrestur er til 30. janúar. 

Drög að kennsluáætlun fyrir Verðbréfaviðskipti III* 

* Athugið að kennsluáætlun er birt með fyrirvara um breytingar. 

Próf úr hluta III eru fjögur:

  1. Lög og reglur um fjármagnsmarkað (100%).
  2. Markaðsviðskipti og viðskiptahættir (100%).
  3. Helstu tegundir verðbréfa, hlutabréf (40%), skuldabréf (40%). og afleiður (20%).
  4. Fjárfestingaferlið: Samval verðbréfa og sjóðastýring (50%), Ráðgjöf og skattamál (50%).

>> Skráning í prófin er hafin.

Nánari upplýsingar um próf, prófefnislýsingu og undanþágu frá próftöku er að finna á vefsvæði prófnefndar verðbréfaviðskipta hjá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Leiðbeinendur

Leiðbeinendur á námskeiðinu hafa allir víðtæka reynslu og þekkingu á fjármagnsmarkaði og starfa allir á því sviði.

  • Birna Hlín Káradóttir, Fossar markaðir hf.
  • Íris Arna Jóhannsdóttir, Virðing hf.
  • Loftur Ólafsson, Sameinaði lífeyrissjóðurinn
  • Marinó Örn Tryggvason, Arion banki
  • Páll Ammendrup Ólafsson, TM
  • Sigurður Erlingsson, ráðgjafi og fv. forstjóri Íbúðarlánasjóðs

 

Verð

Verð: 155.000 kr.

Innifalið í verði eru námskeiðsgögn og  léttar veitingar í staðarlotum.
Prófgjöld eru ekki innifalin í námskeiðsgjaldi.

Opni háskólinn hvetur umsækjendur til þess að kynna sér greiðsluskilmála Opna háskólans áður en sótt er um í námið. Sjá greiðsluskilmála. Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Opni háskólinn hvetur þig til að kynna þér þína möguleika.

 

Hafðu samband

Ingibjorg--2-

Ingibjörg Sandholt

Verkefnastjóri

Sandra-Kr.-Olafsdottir---RU

Sandra Kr. Ólafsdóttir

Verkefnastjóri