Verkefnastjórnun

Gott skipulag og vönduð vinnubrögð auka skilvirkni í daglegum störfum. Á námskeiðum um verkefnastjórnun læra nemendur að nýta sér aðferðir verkefnastjórnunar bæði í rekstri og verkefnum m.a. til að taka ákvarðanir, bæta skipulag, gera áætlanir, greina ferla og mæla árangur. Í samstarfi við Verkefnastjórnunarfélag Íslands hefur Opni háskólinn í HR reglulega boðið upp á alþjóðleg próf sem staðfesta þekkingu þátttakenda á sviði verkefnastjórnunar. Um er að ræða IPMA vottun samkvæmt stigi C og D. 


Vorönn 2017

Forysta og samskipti - Leiðtogafræði
Hluti af námsbrautinni APME Verkefnastjórnun

Aðferðir við ákvörðunartöku 
Hluti af námsbrautinni Verkefnastjórnun APME 

Haustönn 2017


APME Verkefnastjórnun
Nám 2017-2018

Verkefnastjórnun og áætlanagerð 

Áætlanagerð í verkefnum
Hluti af námsbrautinni Verkefnastjórnun APME 

Upplýsingatækni
Hluti af námsbrautinni APME Verkefnastjórnun

Framleiðsla- og gæðastjórnun
Hluti af námsbrautinni APME Verkefnastjórnun