OSCOLA staðallinn

OSCOLA - The Oxford University Standard for Citation Of Legal Authorities - heimasíða staðalsins OSCOLA er heimildaskráningastaðall sem notaður er í lögfræði.

OSCOLA Fourth Edition
- Almennar reglur
- Frumheimildir (Stóra Bretland, EU gögn, Evrópudómstóllinn og Mannréttindadómstóll Evrópu)
- Afleiddar heimildir (bækur, tímarit, greinar, skýrslur, vefsíður…)

OSCOLA: Citing international law sources section

- Þjóðarréttarsamningar, alþjóðasamningar

Íslensk aðlögun OSCOLA (mars 2020)
- Íslenskar frumheimildir
- Aðlögun Oscola að íslenskum rithætti (þýðingar, skammstafanir ofl.)

- Þjóðaréttarsamningar sem Ísland er aðili aðili að
- Dómar Mannréttindadómstóls Evrópu
- Sérreglur fyrir viðtöl, bréf og tölvupósta

Guide to Foreign and International Legal Citations 2006
- Nota einungis fyrir frumheimildir annarra landa en Oscola 4. útg. nær til

Flýtilyklar:

Önnur hjálpargögn:

Zotero og OSCOLA

Gengur vel með hjálparforritinu Zotero. Allar leiðbeiningar um uppsetningu Zotero og OSCOLA er að finna á Zotero-síðunni. Oscola í Zotero:

  • heldur utan um heimildirnar
  • "grípur" heimildir af vefsíðum
  • sækir tilvísanir úr heimildasafninu inn í greinina/ritgerðina með Word Add-In
  • býr til neðanmálsgreinar
  • býr til heimildaskrá
  • vinnur vel með afleiddar heimildir "secondary sources"
  • vinnur takmarkað með íslenskar frumheimildir "primary sources"
    – sjá leiðbeiningar

Notið Google til þess að finna svör við spurningum sem upp kunna að koma um OSCOLA.


Var efnið hjálplegt? Nei