Sérúrræði í námi

Sérúrræði í námi – fyrir hverja?

Nemandi getur sótt um sérúrræði í námi, skili hann inn vottorði/greiningu frá viðurkenndum fagaðilum sem vinna með hamlanir svo sem:

  • Sjónskerðingu, blindu/lögblindu
  • Heyrnarskerðingu, heyrnarleysi
  • Sértæka námsörðugleika s.s. lesblindu
  • Taugasálfræðileg vandamál s.s., AD(H)D, tourette, asperger
  • Hreyfihömlun s.s. fatlanir eða tímabundna hreyfihömlun vegna slyss
  • Langvarandi veikindi s.s. krabbamein, gigt, MS, MND eða geðfatlanir.

Var efnið hjálplegt? Nei