Persónuleg ráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf HR býður upp á persónulega ráðgjöf og/eða eftirfylgni fyrir nemendur með fötlun eða sértæka námsörðugleika. Einnig getur náms- og starfsráðgjafi haft milligöngu um myndun minni stuðningshópa.


Var efnið hjálplegt? Nei