Slökunarherbergi

Slökunar- og hugleiðslurými Háskólans í Reykjavík hefur svo sannarlega slegið í gegn. Markmið rýmisins er að nemendur og starfsfólk geti komið, slakað á og róað hugann. Rýmið er opið alla daga frá 07:00 – 24:00 og er staðsett rétt hjá inngangi bókasafnsins.

En hvers vegna? 

Djúp öndun og slökun hefur jákvæð áhrif á:

  • Einbeitingu
  • Minni
  • Dregur úr streitu
  • Getur dregið úr kvíða

Var efnið hjálplegt? Nei