Slawomir Koziel er prófessor í verkfræðideild
Rannsóknarsvið hans eru töluleg líkanagerð og bestun, tölvustudd hönnun, sem og staðgöngumiðuð bestun reiknifrekra hermunarlíkana með hagnýtingu í hönnun örbylgjukerfa og loftneta, flugvélaverkfræði, vökvaaflfræði og öðrum greinum.
Meira
Þörf á að rannsaka svefn betur
Erna Sif Arnardóttir
Meira
Máltækni er framtíðin
Í framtíðinni munum við ekki nota mús og lyklaborð heldur stjórna tækjunum okkar alfarið með töluðu máli. En á hvaða tungumáli?
Meira
Njóta verk gervigreindar lögverndar? Er gervigreindin tækið eða skaparinn? Meira

Áhrif rannsókna HR mikil

RU is among the 350 best universities world-wide and first among Icelandic universities. In the summer of 2019, THE placed RU 52nd out of all universities established less than 50 years ago, and among universities that have fewer than 5000 students, RU was in 14th place.

Á lista Times Higher Education (THE) árið 2019 er HR í fyrsta sæti hvað varðar áhrif rannsókna. Þau eru metin út frá meðalfjölda tilvitnana í vísindagreinar, það er, hversu oft aðrir vísindamenn vitna í niðurstöður fræðimanna háskólans í ritrýndum vísindagreinum.

Háskólinn í Reykjavík hefur fengið viðurkenningu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem vinnustaður sem fylgir viðmiðum ESB um gott starfsumhverfi fyrir rannsóknafólk.


Um rannsóknir við HR

Lögð er áhersla á að stunda alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir sem efla kennsluna og orðstír skólans á alþjóðavettvangi, ásamt því að veita nýrri þekkingu inn í íslenskt atvinnulíf og samfélag. 

HR hefur mótað sér skýra og framsækna rannsóknastefnu og markviss skref hafa verið stigin til að efla rannsóknir á öllum fræðasviðum háskólans.