Styrkir til rannsókna
Eftirfarandi tafla sýnir styrki til rannsóknarverkefna sem starfsmenn tölvunarfræðideildar hafa fengið undanfarin ár, annaðhvort sem verkefnisstjórar eða meðumsækjendur.
Ár | Styrkveitandi | Verkefni | Verkefnisstjóri / umsækjandi | Meðumsækjendur | Upphæð (m. kr.) |
---|---|---|---|---|---|
2011-2013 |
Rannís: Rannsóknasjóður |
Tímaháðar, ósamstíga viðbragðseiningar í dreifðum kerfum |
Marjan Sirjani |
Luca Aceto (Háskólinn í Reykjavík), Anna Ingólfsdóttir (Háskólinn í Reykjavík), Carolyn Talcott (SRI International), Ramtin Khosravi (University of Tehran), Frank S. de Boer (CWI) |
6,7 |
2011-2013 |
Rannís: Rannsóknasjóður |
Áreiðanleg sjálfvirk námskerfi fyrir flókin rauntímasamskipti |
Kristinn R. Þórissson (Vitvélasetur Íslands) |
Stacey Marsella (Vitvélasetur Íslands), Guðný R. Jónsdóttir (Vitvélasetur Íslands), Yngvi Björnsson (Háskólinn í Reykjavík) |
6,12 |
2010 |
Rannís: Rannsóknasjóður |
Algebruleg ferlafræði | Luca Aceto |
Anna Ingólfsdóttir (Háskólinn í Reykjavík); Wan Fokkink (Vrije Universiteit Amsterdam); MohammadReza Mousavi |
6,66 |
2010 |
Rannís: Rannsóknasjóður |
Fjölvitrænir verkefnalausna ármenn |
Yngvi Björnsson |
N/A | 4,76 |
2010 |
Rannís: Rannsóknasjóður |
Ferlar og háttarrökfræði |
Anna Ingólfsdóttir | Luca Aceto | 4,9 |
2010 |
NILS mobility project ABEL Extraordinary Chair |
Luca Aceto |
David de Frutos Escrig |
2,25 |
|
2010 | NILS mobility project ABEL Extraordinary Chair |
Sergey Kitaev |
Marc Noy Serrano |
6,58 | |
2010 | NILS mobility project ABEL Extraordinary Chair |
Anna Ingólfsdóttir |
David de Frutos Escrig | 0,58 |
|
2009-2012
|
EU Seventh Framework Programme (FP7) |
Humanoids That Learn Socio-Communicative Skills by Observation Project Manager | Kristinn R. Þórisson | Scuola Universitaria Professionale Della Svizzera Italiana í Sviss, Università degli Studi di Palermo, National Research Council á Ítalíu, Universidad Politécnica de Madrid á Spáni, and Communicative Machines Limited (UK). | 2 million Euro |
2009-2016 | Rannís: Rannsóknasjóður |
Icelandic Institute for Intelligent Machines / Vitvélastofnun Íslands | Kristinn R. Þórisson | Stacy Marsella, Svafa Gronfeld, Helga Waage, Kristinn Andersen, Torfi Frans Ólafsson | 55 mill. ISK per year |
2009 | Rannís: Rannsóknasjóður (Öndvegisstyrkur) |
Fléttufræði umraðana og orða |
Einar Steingrímsson, HR | 24,6 | |
2009 | Rannís: Rannsóknasjóður (Öndvegisstyrkur) |
Hagkvæm máltækni utan ensku - íslenska tilraunin |
Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ | Hrafn Loftsson, HR | 14,535 |
2009 | Umhverfis- og orkurannsóknarsjóður Orkuveita Reykjavíkur | Climate Change and Utility Operations | Ari K. Jónsson | 1,15 | |
2008-2010 | Rannís: Rannsóknasjóður (Öndvegisstyrkur) | Mannlegar vitverur í félagslegu leikjaumhverfi | Hannes Högni Vilhjálmsson, HR | Kristinn R. Þórisson, Ari K. Jónsson, Yngvi Björnsson og Marta K. Lárusdóttir, HR; Eyjólfur Guðmundsson og Torfi F. Ólafsson, CCP Games hf. | 40,2 |
2008-2010 | Rannís: Rannsóknasjóður | Umraðanir, mynstur og algebrur | Einar Steingrímsson, HR | 6,0 | |
2008-2010 | Rannís: Rannsóknasjóður | Ný þróun í keyrslumerkingarfræði | Luca Aceto, HR | Anna Ingólfsdóttir, HR; MohammadReza Mousavi, TUE | 15,0 |
2008-2009 | Rannís: Rannsóknasjóður | Þróun alhliða leikjaspilara | Yngvi Björnsson, HR | 10,0 | |
2007-2009 | Rannís: Rannsóknasjóður | Samþætting skoðunar og leitar í stafrænum einkamyndasöfnum | Björn Þór Jónsson, HR | Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS | 9,4 |
2007-2008 | Rannís: Rannsóknasjóður | Samhengisfrjáls ritvilluleit | Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ | Hrafn Loftsson, HR; Sigrún Helgadóttir, SÁMíf | 3,1 |
2007-2008 | Rannís: Rannsóknasjóður | Mannlegar vitverur í félagslegu leikjaumhverfi | Hannes Högni Vilhjálmsson, HR | Kristinn R. Þórisson og Marta K. Lárusdóttir, HR; Torfi F. Ólafsson, CCP Games hf. | 9,7 |
2007-2009 | Rannís: Rannsóknasjóður | Aukin mörkunarnákvæmni íslensks texta | Hrafn Loftsson, HR | Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ; Sigrún Helgadóttir, SÁMíf | 3,1 |
2007 | Orkuveita Reykjavíkur | Möguleikar við gerð reglna um losun gróðurhúsalofttegunda og áhrif þeirra | Kristinn R. Þórisson, HR | Ágúst Valfells, Rögnvaldur J. Sæmundsson, Jón Þór Sturluson, Anna Ingólfsdóttir, Thor List, Guðrún Gauksdóttir og Margrét Vala Kristjánsdóttir, HR | 1,4 |
2007-2008 | Rannís: Rannsóknasjóður | Stikuð reiknirit á ofurnetum | Magnús M. Halldórsson, HÍ/HR | Fedor Fomin, Háskólanum í Bergen; Jaikumar Radhakrishnan, Tata Institute for Fundamental Research | 5,4 |
2007 | Rannís: Rannsóknasjóður | Rammi til að samræma mismunandi gerðir keyrslumerkingafræði | MohammadReza Mousavi, HR | Luca Aceto og Anna Ingólfsdóttir, HR | 3,6 |
2006-2007 | Rannís: Rannsóknasjóður | Afköst og hagnýting PvS-vísisins | Björn Þór Jónsson, HR | Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS | 7,8 |
2006 | Rannís: Einkaleyfisstyrkur | The NV-tree: An Efficient Index for Multimedia Data | Björn Þór Jónsson, HR | 0,5 | |
2006-2008 | Rannís: Rannsóknasjóður (Öndvegisstyrkur) | Umraðanamynstur | Einar Steingrímsson, HR | Sergey Kitaev og Anders Claesson, HR | 24,0 |
2006 | Rannís: Rannsóknasjóður | Hlutaþáttun íslensks texta | Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ | Hrafn Loftsson, HR | 3,8 |
2006 | Rannsóknaþjónusta HÍ | Samhengisfrjáls ritvilluleit | Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ | Hrafn Loftsson, HR; Sigrún Helgadóttir, SÁMíf | 0,5 |
2006 | Rannís: Rannsóknanámssjóður | Hraðvirk myndaleit með dreifðum PvS-vísi | Friðrik Ásmundsson, HR | Björn Þór Jónsson, HR | 0,25 |
2006 | Rannís: Rannsóknanámssjóður | Guðný R. Jónsdóttir, HR | Kristinn R. Þórisson, HR | 0,8 | |
2006 | Rannís: Rannsóknanámssjóður | Multimedia Retrieval with the PvS-Index | Herwig Lejsek, HR | Björn Þór Jónsson, HR | 1,6 |
2006-2008 | Rannís: Rannsóknasjóður | Jöfnurökfræði og samsíða ferli | Luca Aceto, HR | Anna Ingólfsdóttir, HR | 10,4 |
2006-2007 | EU-Marie Curie IRG | Platform for Cognitive Robots | Kristinn R. Þórisson, HR | 7,0 | |
2006-2008 | Rannís: Rannsóknasjóður | Brotin bil og verkröðun þeirra | Magnús M. Halldórsson, HÍ/HR | Hadas Shachnai, The Technion – Israel Inst. Tech. | 4,0 |
2005 | Rannís: Rannsóknanámssjóður | Útfærsla og afköst minnisvænna leitarvísa í MySQL | Árni Már Jónsson, HR | Björn Þór Jónsson, HR | 0,12 |
2005-2007 | INRIA Associated Team Grant | Efficient and Effective Image Retrieval | Björn Þór Jónsson, HR | Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS | |
2005 | Rannís: Rannsóknasjóður | Prófanir á nytsemi hugbúnaðar | Ebba Þ. Hvannberg, HÍ | Marta K. Lárusdóttir, HR | 13,0 |
2005 | Rannís: Rannsóknasjóður | Rannsóknagrunnur fyrir greind vélmenni | Kristinn R. Þórisson, HR | Helga Waage, Hexia.net; Magnús S. Magnússon, HÍ | 9,5 |
2005-2007 | Rannís: Rannsóknasjóður | Mispörunarskimun á samsvörunum erfða- og umritunarmengja | Jón J. Jónsson, HÍ | Magnús M. Halldórsson, HR, o.fl. | 13,5 |
2005-2006 | Rannís: Rannsóknasjóður | Litun ofurneta | Magnús M. Halldórsson, HÍ | Jaikumar Radhakrishnan, Tata Institute for Fundamental Research | 4,0 |
2005-2006 | Rannsóknasjóður HÍ | Litun ofurneta | Magnús M. Halldórsson, HÍ | 1,6 | |
2005-2007 | Rannís: Rannsóknasjóður | Þróun aðferða til sjálfkrafa stýringar á upplýstri leit | Yngvi Björnsson, HR | 12,0 | |
2005-2006 | EU-Marie Curie IRG | Adaptive Real-Time Heuristic Search | Yngvi Björnsson, HR | 7,0 | |
2005 | Rannís: Tækjasjóður | Uppbygging rannsóknaraðstöðu fyrir greind kerfi | Yngvi Björnsson, HR | Björn Þór Jónsson, Kristinn R. Þórisson og Marta K. Lárusdóttir, HR | 6,0 |
2004-2007 | Jules Verne Travel Grant | Efficient and Effective Image Retrieval | Björn Þór Jónsson, HR | Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS | 0,75 |
2004-2005 | Rannís: Rannsóknasjóður | Minnisvænir vísar og afköst gagnagrunns | Björn Þór Jónsson, HR | Philippe Bonnet, DIKU | 1,5 |
2004 | Rannís: Rannsóknasjóður | Skilgreining mælinga fyrir samanburð á árangri hugbúnaðarferla | Marta K. Lárusdóttir, HR | 0,6 | |
2004-2006 | Rannís: Rannsóknasjóður | Skilvirk rötun í kvikum fjölvitveru umhverfum | Yngvi Björnsson, HR | 6,0 | |
2003-2005 | Rannís: Rannsóknasjóður | Skilvirk og markvirk myndaleit | Björn Þór Jónsson, HR | Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS | 10,5 |
2002 | Rannís: Rannsóknasjóður | Áhrif fjarnám og dreifnáms á námsvenjur | Ásrún Matthíasdóttir, HR | 0,6 |