Styrkir til rannsókna

Eftirfarandi tafla sýnir styrki til rannsóknarverkefna sem starfsmenn tölvunarfræðideildar hafa fengið undanfarin ár, annaðhvort sem verkefnisstjórar eða meðumsækjendur.  

 Ár  Styrkveitandi  Verkefni  Verkefnisstjóri / umsækjandi   Meðumsækjendur  Upphæð (m. kr.)
2011-2013
Rannís:
Rannsóknasjóður
Tímaháðar, ósamstíga viðbragðseiningar í dreifðum kerfum
Marjan Sirjani
Luca Aceto (Háskólinn í Reykjavík), Anna Ingólfsdóttir (Háskólinn í Reykjavík), Carolyn Talcott (SRI International), Ramtin Khosravi (University of Tehran), Frank S. de Boer (CWI)
6,7
2011-2013
Rannís:
Rannsóknasjóður

Áreiðanleg sjálfvirk námskerfi fyrir flókin rauntímasamskipti
Kristinn R. Þórissson (Vitvélasetur Íslands)
Stacey Marsella (Vitvélasetur Íslands), Guðný R. Jónsdóttir (Vitvélasetur Íslands), Yngvi Björnsson (Háskólinn í Reykjavík)
6,12
2010
Rannís:
Rannsóknasjóður 
 Algebruleg ferlafræði Luca Aceto
Anna Ingólfsdóttir (Háskólinn í
Reykjavík); Wan Fokkink (Vrije
Universiteit Amsterdam);
MohammadReza Mousavi
6,66
2010
Rannís:
Rannsóknasjóður 
Fjölvitrænir verkefnalausna ármenn
Yngvi Björnsson
 N/A 4,76
2010
Rannís:
Rannsóknasjóður
Ferlar og háttarrökfræði
Anna Ingólfsdóttir Luca Aceto 4,9
2010
NILS mobility project
ABEL Extraordinary Chair
  Luca Aceto
David de Frutos Escrig
 2,25
2010 NILS mobility project
ABEL Extraordinary Chair
  Sergey Kitaev
Marc Noy Serrano
 6,58
2010 NILS mobility project
ABEL Extraordinary Chair
  Anna Ingólfsdóttir
David de Frutos Escrig  0,58

 2009-2012

                       

EU Seventh Framework Programme (FP7)

Humanoids That Learn Socio-Communicative Skills by Observation Project Manager Kristinn R. Þórisson Scuola Universitaria Professionale Della Svizzera Italiana í Sviss, Università degli Studi di Palermo, National Research Council á Ítalíu, Universidad Politécnica de Madrid á Spáni, and Communicative Machines Limited (UK). 2 million Euro
2009-2016 Rannís:
Rannsóknasjóður
Icelandic Institute for Intelligent Machines / Vitvélastofnun Íslands Kristinn R. Þórisson Stacy Marsella, Svafa Gronfeld, Helga Waage, Kristinn Andersen, Torfi Frans Ólafsson 55 mill. ISK per year 
 2009 Rannís: Rannsóknasjóður (Öndvegisstyrkur)

Fléttufræði umraðana og orða

 
Einar Steingrímsson, HR   24,6 
 2009 Rannís: Rannsóknasjóður (Öndvegisstyrkur)

Hagkvæm máltækni utan ensku - íslenska tilraunin

Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ Hrafn Loftsson, HR  14,535
2009 Umhverfis- og orkurannsóknarsjóður Orkuveita Reykjavíkur Climate Change and Utility Operations  Ari K. Jónsson  1,15 
2008-2010 Rannís: Rannsóknasjóður (Öndvegisstyrkur) Mannlegar vitverur í félagslegu leikjaumhverfi Hannes Högni Vilhjálmsson, HR Kristinn R. Þórisson, Ari K. Jónsson, Yngvi Björnsson og Marta K. Lárusdóttir, HR; Eyjólfur Guðmundsson og Torfi F. Ólafsson, CCP Games hf.  40,2
2008-2010 Rannís: Rannsóknasjóður Umraðanir, mynstur og algebrur Einar Steingrímsson, HR  6,0
2008-2010 Rannís: Rannsóknasjóður Ný þróun í keyrslumerkingarfræði Luca Aceto, HR Anna Ingólfsdóttir, HR; MohammadReza Mousavi, TUE  15,0
2008-2009 Rannís: Rannsóknasjóður Þróun alhliða leikjaspilara Yngvi Björnsson, HR  10,0
2007-2009 Rannís: Rannsóknasjóður Samþætting skoðunar og leitar í stafrænum einkamyndasöfnum Björn Þór Jónsson, HR Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS  9,4
2007-2008 Rannís: Rannsóknasjóður Samhengisfrjáls ritvilluleit Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ Hrafn Loftsson, HR; Sigrún Helgadóttir, SÁMíf  3,1
2007-2008 Rannís: Rannsóknasjóður Mannlegar vitverur í félagslegu leikjaumhverfi Hannes Högni Vilhjálmsson, HR Kristinn R. Þórisson og Marta K. Lárusdóttir, HR; Torfi F. Ólafsson, CCP Games hf.  9,7
2007-2009 Rannís: Rannsóknasjóður Aukin mörkunarnákvæmni íslensks texta Hrafn Loftsson, HR Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ; Sigrún Helgadóttir, SÁMíf  3,1
2007 Orkuveita Reykjavíkur Möguleikar við gerð reglna um losun gróðurhúsalofttegunda og áhrif þeirra Kristinn R. Þórisson, HR Ágúst Valfells, Rögnvaldur J. Sæmundsson, Jón Þór Sturluson, Anna Ingólfsdóttir, Thor List, Guðrún Gauksdóttir og Margrét Vala Kristjánsdóttir, HR  1,4
2007-2008 Rannís: Rannsóknasjóður Stikuð reiknirit á ofurnetum Magnús M. Halldórsson, HÍ/HR Fedor Fomin, Háskólanum í Bergen; Jaikumar Radhakrishnan, Tata Institute for Fundamental Research  5,4
2007 Rannís: Rannsóknasjóður Rammi til að samræma mismunandi gerðir keyrslumerkingafræði MohammadReza Mousavi, HR Luca Aceto og Anna Ingólfsdóttir, HR  3,6
2006-2007 Rannís: Rannsóknasjóður Afköst og hagnýting PvS-vísisins Björn Þór Jónsson, HR Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS  7,8
2006 Rannís: Einkaleyfisstyrkur The NV-tree: An Efficient Index for Multimedia Data Björn Þór Jónsson, HR    0,5
2006-2008 Rannís: Rannsóknasjóður (Öndvegisstyrkur) Umraðanamynstur Einar Steingrímsson, HR Sergey Kitaev og Anders Claesson, HR  24,0
2006 Rannís: Rannsóknasjóður Hlutaþáttun íslensks texta Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ  Hrafn Loftsson, HR   3,8
2006 Rannsóknaþjónusta HÍ Samhengisfrjáls ritvilluleit  Eiríkur Rögnvaldsson, HÍ  Hrafn Loftsson, HR; Sigrún Helgadóttir, SÁMíf   0,5
2006 Rannís: Rannsóknanámssjóður Hraðvirk myndaleit með dreifðum PvS-vísi Friðrik Ásmundsson, HR Björn Þór Jónsson, HR  0,25
2006 Rannís: Rannsóknanámssjóður   Guðný R. Jónsdóttir, HR Kristinn R. Þórisson, HR  0,8
2006 Rannís: Rannsóknanámssjóður Multimedia Retrieval with the PvS-Index Herwig Lejsek, HR Björn Þór Jónsson, HR  1,6
2006-2008 Rannís: Rannsóknasjóður Jöfnurökfræði og samsíða ferli Luca Aceto, HR Anna Ingólfsdóttir, HR  10,4
2006-2007 EU-Marie Curie IRG Platform for Cognitive Robots Kristinn R. Þórisson, HR    7,0
2006-2008 Rannís: Rannsóknasjóður Brotin bil og verkröðun þeirra Magnús M. Halldórsson, HÍ/HR Hadas Shachnai, The Technion – Israel Inst. Tech.  4,0
2005 Rannís: Rannsóknanámssjóður Útfærsla og afköst minnisvænna leitarvísa í MySQL Árni Már Jónsson, HR Björn Þór Jónsson, HR  0,12
2005-2007 INRIA Associated Team Grant Efficient and Effective Image Retrieval Björn Þór Jónsson, HR Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS  
2005 Rannís: Rannsóknasjóður Prófanir á nytsemi hugbúnaðar Ebba Þ. Hvannberg, HÍ Marta K. Lárusdóttir, HR  13,0
2005 Rannís: Rannsóknasjóður Rannsóknagrunnur fyrir greind vélmenni Kristinn R. Þórisson, HR Helga Waage, Hexia.net; Magnús S. Magnússon, HÍ  9,5
2005-2007 Rannís: Rannsóknasjóður Mispörunarskimun á samsvörunum erfða- og umritunarmengja Jón J. Jónsson, HÍ Magnús M. Halldórsson, HR, o.fl.  13,5
2005-2006 Rannís: Rannsóknasjóður Litun ofurneta Magnús M. Halldórsson, HÍ Jaikumar Radhakrishnan, Tata Institute for Fundamental Research  4,0
2005-2006 Rannsóknasjóður HÍ Litun ofurneta Magnús M. Halldórsson, HÍ    1,6
2005-2007 Rannís: Rannsóknasjóður Þróun aðferða til sjálfkrafa stýringar á upplýstri leit Yngvi Björnsson, HR    12,0
2005-2006 EU-Marie Curie IRG Adaptive Real-Time Heuristic Search Yngvi Björnsson, HR    7,0
2005 Rannís: Tækjasjóður Uppbygging rannsóknaraðstöðu fyrir greind kerfi Yngvi Björnsson, HR Björn Þór Jónsson, Kristinn R. Þórisson og Marta K. Lárusdóttir, HR  6,0
2004-2007 Jules Verne Travel Grant Efficient and Effective Image Retrieval Björn Þór Jónsson, HR Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS  0,75
2004-2005 Rannís: Rannsóknasjóður Minnisvænir vísar og afköst gagnagrunns  Björn Þór Jónsson, HR   Philippe Bonnet, DIKU  1,5
2004 Rannís: Rannsóknasjóður Skilgreining mælinga fyrir samanburð á árangri hugbúnaðarferla Marta K. Lárusdóttir, HR    0,6
2004-2006 Rannís: Rannsóknasjóður Skilvirk rötun í kvikum fjölvitveru umhverfum Yngvi Björnsson, HR    6,0
2003-2005 Rannís: Rannsóknasjóður Skilvirk og markvirk myndaleit Björn Þór Jónsson, HR  Laurent Amsaleg, IRISA-CNRS  10,5
2002 Rannís: Rannsóknasjóður Áhrif fjarnám og dreifnáms á námsvenjur Ásrún Matthíasdóttir, HR    0,6



Var efnið hjálplegt? Nei