Innviðasjóður HR

Styrkir úr Innviðasjóði HR 2022 

Innviðasjóður HR hefur úthlutað alls 8 styrkjum að heildarupphæð 21.965.000 kr. Umsóknarfrestur var 15. maí 2022 og bárust alls 10 umsóknir. Sótt var um samtals 24.203.200 kr. Hér að neðan eru upplýsingar um verkefnin sem hljóta styrk úr sjóðnum 2022. Þetta er í annað sinn, sem úthlutað er úr sjóðnum. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita styrki til kaupa og/eða uppbyggingar á tækjum, gagnagrunnum og hugbúnaði og öðrum þeim búnaði sem telst mikilvægur fyrir framfarir í kennslu og rannsóknum við HR. Við mat á umsóknum er meðal annars litið til gæða umsóknar og umsóknargagna, m.a. er tekið mið af eftirfarandi atriðum:

 • Mikilvægi innviðarins fyrir framfarir í kennslu og rannsóknum við HR.
 • Fyrirsjáanlega nýtingu innviðarins á milli deilda HR eða milli starfsmanna.
 • Raunhæfi og ígrundun kostnaðaráætlunar.

Styrkir 2022

1.

 • Umsækjandi / Applicant: Paolo Gargiulo
 • Deild / Department: Verkfræðideild / Dept. of Engineering
 • Meðumsækjendur / Co-proposers: Yonatan Afework Tesfahunegn
 • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Supermicor 7039A-I Mid-Tower DP Workstation
 • Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: The workstation will be used:

 1. to develop prototypes that can be used in testing and innovation in the geothermal and automotive industries for testing new and existing models.
 2. to design implants from images software for example 3shape.
 3. to design molds and thermoforming tools, rapid manufacturing of grips, jigs, and fixtures.
 4. to optimize and validate exiting and new products

 • Styrkupphæð / Grant amount: 2.000.000 Kr.

2.

 • Umsækjandi / Applicant: Ármann Gylfason
 • Deild / Department: Verkfræðideild / Dept. of Engineering
 • Meðumsækjendur / Co-proposers: Yonatan Afework Tesfahunegn, Einar Jón Ásbjörnsson, Jónas Þór Snæbjörnsson
 • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Engineering design, disassembly and transport of existing tunnel and equipment, including electrical infrastructure.
 • Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: The wind tunnel facility is designed for broad applications in fluid mechanics, for research and education at all levels, discovery and dissemination of knowledge. There is an immediate need for an improvement of the existing wind tunnel to meet the objectives of the recently funded, three-year research project: Wind Power Installations in Harsh Environments (RANNIS IRF). This project requires a multi-purpose wind tunnel, capable of simulating the atmospheric boundary layer to assess wind farm efficiency, wind loads during high strength gusts, and fouling by dust, hail or rain.

  Other, highly relevant research projects led by the collaborators in this proposal, including wind loads on Bridges, cables and power lines, power plant components, and shape optimization of aerial vehicles would benefit greatly from the application of this facility, as would projects that simulate wind patterns in residential areas.

  On the teaching side, it is essential to increase the visibility and capability of the thermal-fluids laboratory at Reykjavik University. It is abundantly clear that topics relevant to sustainable energy generation, and efficiency in electrical generation and transport are of the highest concern for our society. On this front, the Iceland School of Energy and the Department of Engineering, offer a variety of courses in sustainable energy, including wind power, that would benefit greatly from a devoted thermal fluids laboratory. It is particularly interesting to be able to increase the lab-based aspects of this program to increase the depth and scope of the education provided, and further strengthen the ties of the program with international collaborators and attract visiting students.
 • Styrkupphæð / Grant amount: 3.000.000 Kr.

3.

 • Umsækjandi / Applicant: Andrei Manolescu
 • Deild / Department: Verkfræðideild / Dept. of Engineering
 • Meðumsækjendur / Co-proposers: Halldór Guðfinnur Svavarsson, Ágúst Valfells, Paolo Gargiulo
 • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: UV Laser
 • Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Our group, called the Nanophysics Center of Reykjavik University, http://nano.ru.is/ , includes four permanent faculty members, Ágúst Valfells, Andrei Manolescu, Halldór Guðfinnur Svavarsson, and Sigurður Ingi Erlingsson, several postdocs, Ph.D., Master’s, and BS students. We work on several research topics, the most relevant for this application being vacuum electronics, the photoresponse of thin films, silicon nanowires, and perovskite photovoltaics. In recent years our activities gained a lot of momentum, and one important objective of this application – from our point of view – is to establish a research lab in our own building (Reykjavik University) equipped for our specific needs. The other wavelengths, in the infrared or visible domain, are useful in projects on photovoltaics, for the characterization of thin films, perovskite materials, silicon nanowires, or other materials studied at the Nanophysics Center.
 • Styrkupphæð / Grant amount: 3.000.000 Kr.

4.

 • Umsækjandi / Applicant: Slawomir Marcin Koziel
 • Deild / Department: Verkfræðideild / Dept. of Engineering
 • Meðumsækjendur / Co-proposers: Anna Pietrenko-Dabrowska
 • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: High-performance computing unit with four GPUs
 • Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Extensive (round-the-clock) repetitive electromagnetic simulations using CST Microwave Studio, which is necessary to conduct numerical experiments for the modeling and optimization techniques being developed in EOMC. As mentioned before, re-orienting our research towards AI- and machine-learning-based methods results in a tremendous increase in computational resource demands.
 • Styrkupphæð / Grant amount: 3.000.000 Kr.

5.

 • Umsækjandi / Applicant: Ingi Þór Einarsson
 • Deild / Department: Íþróttafræðideild / Dept. of Sport Science
 • Meðumsækjendur / Co-proposers: Íþróttafræðideild / Dept. of Sport Science
 • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: The Monark 894E
 • Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: We have long needed a device to measure peak anaerobic power as we can do with the Monark894e bike. We have also been missing a bike to measure VO2max both in teaching as well as in our research like the ones with Liposan and the Driftline. We are also starting research with an external partner where many participants will not be able to run on a treadmill but will be able to bike on a stationary bike like the AtomX. We will also use the bikes in our practical teaching in courses like Exercise physiology, strength, and conditioning and in our new diploma program.
 • Styrkupphæð / Grant amount: 1.965.000 Kr.

6.

 • Umsækjandi / Applicant: Birna Baldursdóttir
 • Deild / Department: Sálfræðideild / Dept. of Psychology
 • Meðumsækjendur / Co-proposers: Erna Sif Arnardóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Anna Sigríður Islind
 • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Virknimælar (e. actigraphs) af tegundinni ActTrust frá framleiðandanum Condor
 • Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Kaup á 38 nýjum virknimælum til viðbótar þeim 240 mælum sem nú þegar eru til mun ótvírætt skapa fjölmörg ný tækifæri til að framkvæma stórar þverfaglegar rannsóknir á Íslandi. Aðkoma fleiri rannsóknarhópa að verkefninu tryggir einnig að tækjabúnaðurinn mun nýtast vel og verður að öllum líkindum nýttur flesta daga ársins. Búnaðurinn mun einnig stuðla að samstarfi milli rannsóknahópa innan HR sem utan, jafnvel hópa sem ekki hafa unnið mikið saman áður. Mikilvægt er að vísindasamfélagið á Íslandi hafi aðgang að góðum og verulegum fjölda mælitækja vegna þess að oftast byggja rannsóknir á samfeldum vikulöngum mælingum. Samnýting mælitækjanna er því augljós kostur.

  Nú þegar eru styrkumsækjendur í rannsóknasamvinnu þar sem fyrirliggjandi virknimælar eru nýttir í rannsóknum á ýmsum sviðum. Má þar nefna rannsókn á líðan háskólanema í HR en þar eru virknimælarnir notaðir til að kanna hreyfi- og svefnmynstur þátttakenda. Í rannsókn á áhrifum ljósameðferðar og svefnfræðslu á svefn og vellíðan unglinga sem framkvæmd var árið 2021 í tveimur grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu voru fyrirliggjandi virknimælar notaðir. Að auki eru mælarnir notaðir í slembiraðaðri samanburðarrannsókn sem fékk öndvegisstyrk Rannís 2018 en í þeirri rannsókn er verið að kanna áhrif ljósameðferðar á þreytu og líðan kvenna sem eru í meðferð við brjóstakrabbameini (e. Bright Light Therapy to Treat Cancer-Related Fatigue among Breast Cancer patients undergoing Chemotherapy, styrknr. 184999). Það er því mjög mikil eftirspurn eftir þeim virknimælum sem þegar eru til staðar enda hafa þeir reynst mjög vel.

  Þeir virknimælar sem hér er óskað eftir styrk til að kaupa munu sömuleiðis nýtast í rannsóknasamstarfi umsækjenda sem og annars vísindafólks í framtíðinni. Þessi tækjabúnaður mun því ótvírætt veita vísindafólki þann möguleika að framkvæma þverfaglegar, framsæknar og öflugar rannsóknir á komandi árum. Að þessari umsókn stendur rannsóknarhópur í sálfræðideild HR (aðalumsækjandi) í samstarfi við rannsóknarhópa í Svefnsetri HR (með aðsetur í verkfræðideild HR), tölvunarfræðideild HR og íþróttafræðideild HR.
 • Styrkupphæð / Grant amount: 3.000.000 Kr.

7.

 • Umsækjandi / Applicant: Halldór Guðfinnur Svavarsson
 • Deild / Department: Verkfræðideild / Dept. of Engineering
 • Meðumsækjendur / Co-proposers: Andrei Manolescu, Ágúst Valfells, Guðrún Sævarsdóttir
 • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Rafeindasmásjá (e. scanning electron microscope, SEM), tabletop unit.
 • Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Flestir kennarar og doktors-nemendur sem sinna verklegum tilraunum þurfa reglulega að nota SEM. Vegna þess hversu algengar SEM eru orðið erlendis er full ástæða til að kenna verkfræði-nemendum á MSc stigi að nota þessa tækni. Tækið skapar einnig mun víðari samstarfsgrundvöll við erlenda rannsóknahópa sem og fjölmörg Íslensk tæknifyrirtæki. Tækið mun að ýmsu leyti valda straumhvörfum í rannsókna-aðstöðu verkfræðideildar og kennslu í framhaldsnámi.
 • Styrkupphæð / Grant amount: 3.000.000 Kr.

8.

 • Umsækjandi / Applicant: Hannes Páll Þórðarson
 • Deild / Department: Iðn- og tæknifræðideild / Dept. of Applied Engineering
 • Meðumsækjendur / Co-proposers: Paolo Gargiulo, Aldís Ingimarsdóttir, Indriði Sævar Ríkharðsson
 • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: 3D scanni fyrir Heilbrigðissetur, orku- og véltæknifræði, byggingartæknifræði og verkfræði
 • Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Fyrir orku- og véltæknifræði: Skanna inn 3D módel fyrir FEM greiningu. Oft er erfitt að teikna upp rétt 3D módel af raunverulegum hlutum sem á að FEM greina. Einnig nýtist skanninn í gæðaeftirlit með því að bera saman teiknað 3D módel og raunverulegan hlut eftir smíði. Nýtt námskeið í framleiðslutækni er í vinnslu, og mun skanninn styðja vel við það námskeið.

  Fyrir Heilbrigðstæknisetur myndi tækið skanna líkamshluta sjúklinga svo sé hægt að sér smíða hluti sem passa á líkama þeirra. Í dag þurfa einstaklingar að fara á sjúkrahús til að röntgengeisla líkamshluta, sem eykur álag á sjúkrahúsin og geislun sem sjúklingur verður fyrir.

  Fyrir byggingartæknifræði væri skanninn notaður í burðarþolsrannssóknir með því að skanna inn bita sem þarf að brjóta í rauntíma með 3D myndbandi. Eining væri hægt að fara með skannann á byggingarsvæði til að nýta í eftirlit í nýbyggingum og viðbótum við byggð hús.
 • Styrkupphæð / Grant amount: 3.000.000 Kr.

Úthlutun 2021

Fyrsta úthlutun úr Innviðasjóði HR. Alls var úthlutað 13 styrkjum að heildarupphæð 23.160.162 kr. Umsóknarfrestur var 15. júní 2021 og bárust alls 17 umsóknir. Sótt var um samtals 35.226.448 kr. Hér að neðan eru upplýsingar um verkefnin sem hlutu styrk úr sjóðnum.

Verkefnamiðað nám - tölvuskjáir

Iðn- og tæknifræðideild

Skjáirnir verða notaðir af nemendum til að tengja tölvur sínar við hönnunarverkefni í tækninámi.

Styrkupphæð: 1.318.400 kr.

Umsækjandi: Hera Grímsdóttir

Vöðva- og heilarit til rannsókna og kennslu á greiningu og meðferð í miðtaugakerfinu

Verkfræðideild & íþróttafræðideild

Nýr búnaður breytir möguleikum til kennslu verulega. Sýna má og þjálfa stúdenta í að athuga hreyfingar á grunni vöðvrita og heilarita. Þá má kenna þeim inngang að svokölluðum "Network neuroscience". Aðferðafræði við að vinna úr heilaritum sem hefur verið að riðja sér til rúms á síðustu árum. Hér er ætlunin að ganga skrefi lengra og bæta inní netgreininguna einnig vöðvum. Það er lítt rannsakað svið upp til þessa og bjóðum við því okkar nemendum uppá að vera með nýjustu tæki í hönunum og framsækna úrvinnslu mæliniðurstaðna. Fyrirhuguð notkun innviðarins er bæði í vísindarannsóknum á sviði heilbrigðisverkfræði og íþróttafræði. Þá opnar búnaðurinn einnig möguleika á rannsóknum í sálarfræði. Einnig verður búnaðurinn notaður í kennslu í nokkrum námskeiðum sé áður voru talin. Hann opnar á möguleika til notkunar í fleiri námskeiðum.

Umsækjandi: Þórður Helgason

Meðumsækjendur: Sveinn Þorgeisson, íþróttafræðideild og Baldur Þorgilsson, iðn- og tæknifræðideild.

Styrkupphæð: 4.310.000 kr.

Gufuketill

Verkfræðideild

Búnaðurinn mun hafa mikla þýðingu fyrir framfarir í orkurannsóknum, s.s. í jarðhita. Hér yrði um að ræða tilraunir á flæði jarðhitavökva, prófanir á búnaði tengdum jarðhita og sannreyning á líkönum sem líkja eftir og spá fyrir um hegðun jarðhitavökva og annars flæðis þar sem vatn og gufa koma við sögu.

Við nýtingu á jarðhita er nánast óþekkt að hrein gufa komi upp úr borholunum. Í öllum borholum eru uppleyst efni (t.d gös og steinefni) sem berast með gufunni og þessi efni geta haft áskoranir í för með sér þegar gufan eða vatnið er nýtt til raforkuframleiðslu. Nauðsynlegt er að þekkja til áhrifa þessarra efna á afköst búnaðar við orkuvinnsluna sem stundum er hægt að prófa með raunvökvanum á jarðhitasvæðunum sjálfum og á búnaðinum sjálfum. Slíkt er hins vegar dýrt og tímafrekt og getur haft óæskileg áhrif á starfsemi virkjunarinnar. Því er mikilvægt að hægt sé að framkvæma tilraunir á rannsóknarstofu, með búnaði eins og hér er sótt um, til að lágmarka áhættu við mælingar á raunbúnaðinum sjálfum og einnig til að hanna búnaðinn sjálfan.

Gufuketillinn mun nýtast til fjölbreyttra rannsókna og kennslu, s.s.:

1. Tilraunabúnaður til að mæla afköst og hegðun vökva í gufu og vökvaflæði á tilraunaskala til kennslu og rannsókna

2. Sannreyning á líkönum sem líkja eftir hegðun vatns og gufu

3. Búa til verkleg verkefni fyrir háskólanemendur þar sem mælingar á gufustreymi eru framkvæmdar til að sannreyna jöfnur úr fræðunum

Umsækjandi: María Sigríður Guðjónsdóttir

Meðumsækjendur: Guðrún Sævarsdóttir and Vijay Chauhan, verkfræðideild.

Styrkupphæð: 2.200.000 kr.

Dróni fyrir landmælingar

Iðn- og tæknifræðideild 

Dróninn verður notaður til að æfa nemendur í að gera mælingar með dróna, tengja þær mælingar við kortagrunn með það að markmiði að geta nýtt kortagrunninn í hönnun, eftirliti eða magntöku.

Umsækjandi: Aldís Ingimarsdóttir

Meðumsækjendur: Eyþór Rafn Þórhallsson, iðn- og tæknifræðideild

Styrkupphæð: 400.000 kr.

Búnaður sem getur hermt eftir vindmyllum

Iðn- og tæknifræðideild

Rannsóknir og kennsla á sviði vindmylla, hvernig þær tengjast mismunandi álagi og við breytilegan vind sem og skoða orkugeymslu með rafhlöðum. Fyrirséð er að vindmyllur verði hluti af raforkuframleiðslu á Íslandi. Því er mikilvægt að nemar við Háskólann í Reykjavík hafi grunnþekkingu á sviði vindmyllna. Því yrði þessi búnaður notaður við kennslu í tækni- og verkfræði sem og nýttur í lokaverkefni og í rannsóknir.

Umsækjandi: Guðmundur Kristjánsson

Meðumsækjandi: Ragnar Kristjánsson, verkfræðideild 

Styrkupphæð: 2.400.000 kr.

Large size product design lab – 3D printer

Verkfræðideild

The 3D printer will be used:

1. to develop prototypes that can be used in testing and innovation in the geothermal and automotive industries for testing new and existing models.

2. to tailor make implants from images software for example 3shape.

3. to make molds and thermoforming tools, rapid manufacturing of grips, jigs, and fixtures.

4. to optimize currently existing solutions.

5. for educational purposes by showing students the possibilities opened by this technology.

Umsækjandi: Paolo Gargiulo

Meðumsækjendur: Yonatan Afework Tesfahunegn, Joseph Timothy Foley og Guðrún Sævarsdóttir, verkfræðideild.

Styrkupphæð: 2.000.000 kr.

Optical Table

Verkfræðideild

The Nanophysics Center conducts research on materials for electron emission, photovoltaics, photoconduction, and related topics. In a typical experimental setup light is sent to a sample of material, and often the beam must be very accurately oriented and focused. A correct alignment of the optical components of the setup, such as a laser or other light sources, lenses, beam splitter, etc., among themselves, and with the sample, is essential. For this reason, the setup is placed on a special surface, called optical table, which is a solid and heavy table made of steel, with a perfect surface and with an array of holes where the components are plugged and fixed with screws.

Umsækjandi: Andrei Manolescu

Styrkupphæð: 1.850.000 kr.

Complete body composition measurement for public health and sports

Íþróttafræðideild

The device will provide us with practical use in class and research. For example, possible uses in class would include courses like performance measurements, physiology, public health, bio-mechanics, personal training. In research, the equipment would allow for more in depth analysis of the body composition of both athletes we are already testing and general public. We will have the possibility of providing body composition analysis of high caliber to athletes and general public.

Umsækjandi: Sveinn Þorgeirsson

Meðumsækjandi: Hjalti Rúnar Oddsson, íþróttafræðideild 

Styrkupphæð: 954.800 kr.

Internet of Things Laboratory

Tölvunarfræðideild

Equip four workbenches with the switches for researchers and students to work on Ethernet-connected devices, especially those that are powered with PoE. Such devices include PLC, security cameras, and sensing devices. The switches will integrate into our existing network infrastructure and be maintained and supported by IT.

Umsækjandi: Marcel Kyas

Meðumsækjandi: Joseph Timothy Foley, verkfræðideild

Styrkupphæð: 910.400 kr. 

Fjölrófs myndavél (hyperspectral) fyrir kennslu og rannsóknir

Verkfræðideild

Fjölrófs myndavélin Specim IQ er tæknileg myndavél sem mun efla kennslu og styðja við rannsóknir við HR. Vél af þessu tagi er eðlilegur hluti af nútímalegum tækjakosti skólans og mun hún auka fjölbreytnina í verkefnadrifnu námi, hvort sem er beint í kennslu, í sjálfstæðu námi eða meistaraverkefnum, og einnig í rannsóknum við HR.

Notkun í kennslu: Fjölrófs myndavél opnar möguleika á fjölbreyttari verkefnum í stökum námskeiðum og í meistaraverkefnum. Námskeið í verkfræði þar sem borðleggjandi er að nota myndavélina eru m.a. Tölvusjón, Eðlisfræði 3, Læknisfræðileg myndgerð, Efnisfræði og námskeið á sviði umhverfisfræði. Vegna eðli myndanna þá má búast við að þær nýtist í verkefni í gagnagreiningu og myndvinnslu.

Notkun í rannsóknum: Fjölrófs myndavél má nota í efnisfræði við mat á yfirborðseiginleikum efna, mælingar á lífmassa og álagi á gróður, við greiningu og í gæðaeftirlit við matvælavinnslu, greiningu húðsjúkdóma og vefja, við greiningu á efnasamsetningu yfirborðs hluta, og fleira. Mælingar fengnar með þessari vél gesta síðan nýst til að velja sérhæfðari búnað til myndgerðar eftir því sem ólík verkefni kalla eftir. Nano-setur HR http://nano.ru.is/ vinnur að rannsóknum á hálfleiðurum sem ójöfnu yfirborði, svo sem silikon þráðum og kornóttu GaAs. Myndvélin mun nýtast vel við að einkenna mismunandi svæði á yfirborð efnanna eftir litrófi þeirra eða hrjúfleika.

Umsækjandi: Haraldur Auðunsson

Meðumsækjendur: Torfi Þórhallsson og Andrei Manolescu, verkfræðideild

Styrkupphæð: 3.360.000 kr.

Notkun sýndarveruleika í kennslu og rannsóknum

Sálfræðideild 

Fyrsta markmiðið er að nota sýndarveruleikagleraugun til þess að þjálfa sálfræðinema í mikilvægari færni, og nýta þá miklu þekkingu sem HR hefur þegar byggt upp á sviði sýndarveruleikaþjálfunar. Eins og fyrr segir, þá hefur samstarf Sálfræðideildar og Tölvunarfræðieildar þegar skilað umhverfi sem gerir okkur kleift að þjálfa MSc nema í Hagnýtri atferlisgreingu, í aðferð sem er notuð mikið á vettvangi (https://doi.org/10.1007/s12193-018-0288-9). 

Innleiðing tækninnar krefst þess að tæknibúnaðurinn sé til staðar í skólanum, og þá ekki bundinn við ákveðinn stað eða ákveðna rannsóknareiningu. Markmiðið er síðan að halda áfram að hanna fleiri umhverfi og skoða þá sérstaklega þjálfun á færni við að takast á við aðstæður sem jafnvel væri erfitt eða ómögulegt að upplifa í hefðbundnu skólaumhverfi, svo sem viðbragð við áföllum tengdum hamförum eða erfiðum hegðunarvanda þar sem hætta skapast. 

Alþjóðlega er notkun sýndarveruleika að aukast við þjálfun sérfræðinga á ýmsum sviðum, þannig að við sjáum þetta að vissu leyti sem sjálfsagða þróun námsins við HR, en að auki sjáum við hér sérstakt tækifæri, vegna samvinnu deildanna og vegna góðs árangurs okkar í þverfaglegum rannsóknum, til að vera leiðandi á þessu sviði.

Umsækjandi: Berglind Sveinbjörnsdóttir

Meðumsækjendur: Hannes Högni Vilhjálmsson, tölvunarfræðideild, Linda Bára Lýðsdóttir og Kamilla Rún Jóhannsdóttir, sálfræðideild.

Styrkupphæð: 265.337 kr.

Sambyggður háskerpu straum-spennugjafi og straum-spennu mælir

Verkfræðideild 

Tækinu er ætlað að koma í stað annars sambærilegs tæki sem er í eigu HR (var fengið með styrk úr Innviðarsjóði Rannís fyrir nokkrum árum) en bilaði skyndilega fyrir örfáum dögum. Á þessarri stundu er óljóst hvort hægt sé að gera við tækið. Verði það hægt er fyrirséð að það muni taka nokkurn tíma og viðgerðakostnaður verða hár.

Tækið sem bilaði var ekki gert fyrir háspennu-púlsa, en það var slík notkun sem olli biluninni. Nýja tækið sem hér er sótt um hefur það umfram hitt að það þolir mikið hærri spennu - allt upp í 1100V.

Umsækjandi: Halldór Guðfinnur Svavarsson

Meðumsækjendur: Haraldur Auðunsson, Ágúst Valfells og Slawomir Koziel, verkfræðideild 

Styrkupphæð: 1.720.000 kr.

Towards a Robot Interaction Laboratory

Verkfræðideild

Evolutionary research suggests (Parker, 2003) that major advances in human intelligence followed the emergence of (1) vision and locomotion, (2) manipulation, and (3) language. It has been pointed out that success in artificial intelligence may follow the same path. The purpose of this application is to create a laboratory environment where answers to these questions can be explored, and applications developed. For these purposes, the laboratory will be developed over a period of time to include robots with locomotion, manipulation, and speech capabilities together with visual, tactile, and aural sensing and strong computation resources.

This application is a first step towards establishing such a facility, by acquiring a single compliant robot manipulator with a simple dextrous end-effector and tactile sensing. The robot manipulator will be used to teach advanced robotics at the graduate level (kinematics, path planning, collision avoidance, visual servoing, tactile response). It is programmed using C++ and Python utilizing the Robot Operating System (ROS) framework.

Umsækjandi: Torfi Þórhallsson

Styrkupphæð: 1.471.225 kr.


Var efnið hjálplegt? Nei