Laus verkefni í grunnnámi

Hér eru verkefni sem nemendur í grunnnámi við HR geta sótt um að vinna við. Vinsamlega hafið samband við tengiliðinn sem er skráður á verkefnið fyrir ítarupplýsingar og til að sækja um.

Meistara- og doktorsverkefni eru birt á enskum hluta vefsins: Available masters and doctoral projects

Undirstöður Fibrahúss

Raunhæft hönnunarverkefni á byggingasviði tækni- og verkfræðideildar

  • Logo Mannvit

Hönnunarverkefni innifelur að hanna undirstöður Fibrahúss

Lesa meira

Vatnslagnakerfi í Fibrahús

Raunhæft hönnunarverkefni á bygginasviði tækni- og verkfræðideildar

  • Logo Mannvit

Hönnunarverkefni: Vatnslagnakerfi í Fibrahús

Lesa meira

Úttekt á hita-/rakahegðun Fibra-húsanna

Rannóknarverkefni á byggingasviði tækni- og verkfræðideildar

  • Logo Mannvit

Úttekt á hita-/rakahegðun Fibra-húsanna

Lesa meira

Betri byggingar - Áhrif loftunarvenja á gæði innilofts

Rannsóknarverkefni á byggingasviði tækni- og verkfræðideildar

  • Logo Mannvit

Gagnaöflunarverkefni: 

  • Söguskoðun, breytingar á loftun íbúða, jafnvel loftunarvenjum, á Íslandi síðustu 100 ár.
Lesa meira

Betri byggingar - Endurnýjun jarðvatnsvarna og viðgerðir

Raunhæft hönnunarverkefni á byggingarsviði tækni- og verkfræðideildar

  • Logo Mannvit

Gefið einbýlishús frá 1980 er hæð og niðurgrafinn kjallari og stendur neðst í Fossvogsdal.

Gefið að í kjallara eru rakavandamál á nokkrum stöðum í veggjum, gólfefni að hluta skemmd o.s.frv.

Lesa meira

Betri byggingar - Verklýsing viðgerða í framhaldi af því að mygla greinist í húsnæði

Raunhæft hönnunarverkefni - á byggingarsviði tækni- og verkfræðideildar

  • Logo Mannvit

Verklýsingarverkefni: Verklýsing viðgerða í framhaldi af því að mygla greinist í húsnæði.

Lesa meira

Mælingar á gæðum innilofts

Rannsóknarverkefni á byggingarsviði tækni- og verkfræðideildar

  • Logo Mannvit

Verkefni um mælingar á gæðum innilofts getur tekið á ýmsum spurningum, sjá verklýsingu.

Lesa meira

Skil hönnuða á hönnunargögnum

Raunhæft rannsóknarverkefni - Byggingartæknifræði

  • Merki Efla

EFLA leitar að nemum til að gera úttekt á skilum hönnuða á hönnunargögnum með það að leiðarljósi að svara spurningunni: Er hægt að byggja eftir hönnunargögnum?

EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki með meginstarfsemi á Íslandi og ráðgjöf um heim allan. 

Lesa meira