Laus verkefni í grunnnámi

Hér eru verkefni sem nemendur í grunnnámi við HR geta sótt um að vinna við. Vinsamlega hafið samband við tengiliðinn sem er skráður á verkefnið fyrir ítarupplýsingar og til að sækja um.

Meistara- og doktorsverkefni eru birt á enskum hluta vefsins: Available masters and doctoral projects

Skil hönnuða á hönnunargögnum

Raunhæft rannsóknarverkefni - Byggingartæknifræði

  • Merki Efla

EFLA leitar að nemum til að gera úttekt á skilum hönnuða á hönnunargögnum með það að leiðarljósi að svara spurningunni: Er hægt að byggja eftir hönnunargögnum?

EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki með meginstarfsemi á Íslandi og ráðgjöf um heim allan. 

Lesa meira

Þróun í trefjamottustyrktum steyptum einingum erlendis og festingartækni þeirra

Rannsókn - Byggingartæknifræði

  • Merki Efla

Markmið með þessari rannsókn er að gera úttekt á þróun í trefjamottustyrktum steyptum einingum erlendis og festingartækni þeirra. Huga að CE merkingum eininga sem hentuðu hérlendis.

Lesa meira

Hönnunarskýrslur

Rannsókn – Byggingartæknifræði

  • Merki Efla

EFLA leitar að nemum til að gera úttekt á skilum hönnunarskýrsla til byggingarfulltrúa með tilliti til orkuramma og rakabúskaps.

EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki með meginstarfsemi á Íslandi og ráðgjöf um heim allan. 

Lesa meira

Einangrun húsa

Rannsókn – Byggingartæknifræði

  • Merki Efla

EFLA leitar að nemum til að gera úttekt á einangrun húsa byggðum árin 2015-2016.

EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki með meginstarfsemi á Íslandi og ráðgjöf um heim allan. 

Lesa meira

Hanna steyptar einingar með festingum

Raunhæft rannsóknarverkefni – Byggingartæknifræði

  • Merki Efla

 

Verkefnið snýst um að taka flókið hús einangrað að innan með harðri arkitektakröfu um steypt útlit, og hanna steyptar einingar með festingum og uppröðun eininga án þess að breyta útliti.

 

Lesa meira

Rakabúskapur í útveggjum og þökum

Raunhæft verkefni – Byggingartæknifræði

  • Merki Efla
Markmið verkefnisins er að reikna rakabúskap í útveggjum og þökum með forritinu WUFI fyrir og eftir breytingar á orkuverði, með breytilegri einangrunaraðferð. Svara skal spurningunni: Hvert er orkuverð fyrir og eftir breytingar?
Lesa meira

Mat á breytingum á loftun og rakastigi í húsum

Raunhæft verkefni - Byggingartæknifræði

  • Merki Efla

Markmiðið með verkefninu er að kanna hverjar breytingarnar á loftun og rakastigi í húsum gætu orðið ef orkufyrirtæki verða seld á háu verði vegna krafana um sölu ríkiseigna og ef orkuverð hækka.

Lesa meira

BIM - Hagkvæmni í rekstri

Raunhæft verkefni á byggingarsviði - Byggingartæknifræði

  • Merki Bjarg, íbúðafélags

Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun sem er rekin án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. 

Verkefnið felur í sér að tengja BIM líkön úr hönnuninni við reksturs mannvirkja. M.a. skilgreina hvernig nota má BIM líkön við stjórnun og rekstur fasteigna félagsins. Bjarg stefnir á að nota upplýsingar úr líkönum til þess að reka byggingarnar á sem hagkvæmastan hátt og þurfa þá allar upplýsingar um bygginguna að liggja í líkaninu

Lesa meira