Laus verkefni í grunnnámi

Hér eru verkefni sem nemendur í grunnnámi við HR geta sótt um að vinna við. Vinsamlega hafið samband við tengiliðinn sem er skráður á verkefnið fyrir ítarupplýsingar og til að sækja um.

Meistara- og doktorsverkefni eru birt á enskum hluta vefsins: Available masters and doctoral projects

BIM - Hagkvæmni í rekstri

Raunhæft verkefni á byggingarsviði (byggingartæknifræði)

  • Merki Bjarg, íbúðafélags

Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun sem er rekin án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. 

Verkefnið felur í sér að tengja BIM líkön úr hönnuninni við reksturs mannvirkja. M.a. skilgreina hvernig nota má BIM líkön við stjórnun og rekstur fasteigna félagsins. Bjarg stefnir á að nota upplýsingar úr líkönum til þess að reka byggingarnar á sem hagkvæmastan hátt og þurfa þá allar upplýsingar um bygginguna að liggja í líkaninu

Lesa meira