Laus verkefni í grunnnámi

Hér eru verkefni sem nemendur í grunnnámi við HR geta sótt um að vinna við. Vinsamlega hafið samband við tengiliðinn sem er skráður á verkefnið fyrir ítarupplýsingar og til að sækja um.

Meistara- og doktorsverkefni eru birt á enskum hluta vefsins: Available masters and doctoral projects

  • Logo Mannvit

Hegðun og styrkur íslensku steinullarinnar

Rannsóknarverkefni á byggingarsviði tækni- og verkfræðideildar

Rannsóknarverkefni: Um hegðun og styrk íslensku steinullarinnar við skerálag, sérlega m.t.t. notkunar í samlokueiningum

 

  • Skerstyrkur, hugsanlega líka tengja mismunandi rúmþyngd?
  • Langtímahegðun undir skerálagi, varanlegar formbreytingar ofl?
  • Styrkur límingarflatarins?

Um fyrirtækið

Mannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Það er sérhæft í þjónustu á sviði verkfræði, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni og byggingarefnarannsókna. Einnig tekur Mannvit að sér verkefnastjórnun og heildarumsjón verkefna. Þjónustunni er skipt í þrjá kjarna: orku, iðnað og mannvirki.

Fjármagnað?
Nei

Nafn tengiliðs
Kristján Guðlaugsson

Netfang tengiliðs
kristjang@mannvit.is

Vefsíða fyrirtækis
http://www.mannvit.is