Rannsóknarnám við HR

Rannsóknatengt framhaldsnám, meistara- og doktorsnám, við Háskólann í Reykjavík á sér sterkar rætur í alþjóðasamfélaginu.

Þetta á bæði við um hina fjölmörgu kennara framhaldsnámsins, sem koma frá virtum erlendum háskólum og alþjóðleg tengsl akademískra starfsmanna í öllum deildum skólans.

Námið er ekki aðeins fjölbreytilegt að innihaldi heldur einnig hvað varðar áherslu á hagnýtingu og rannsóknir. Í boði er meistara- og doktorsnám við allar deildir skólans.

>> Námsleiðir við HR á meistara- og doktorsstigi

Rannsóknarverkefni

Lista yfir laus rannsóknarverkefni fyrir meistara- og doktorsnemendur er að finna á enska vef skólans.

Var efnið hjálplegt? Nei