Doktorsnám við HR

Doktorsnám er í boði við akademískar deildir háskólans:

Nokkrir innlendir samkeppnissjóðir bjóða doktorsnemum upp á styrki til náms. Hér er að neðan er listi yfir nokkra þeirra. Nánari upplýsingar um innlenda og erlenda styrki til doktorsnáms veitir Kristján Kristjánsson hjá Rannsóknarþjónustu HR: netfang kk@ru.is  - sími 599 6372

Íslenskir samkeppnissjóðir sem veita styrki til doktorsnema:



Var efnið hjálplegt? Nei