Meistaranám við HR

Við Háskólann í Reykjavík er meistaranám í boði við allar deildir skólans.

  1. Lagadeild
  2. Verkfræðideild
  3. Tölvunarfræðideild
  4. Viðskiptadeild

Hér að neðan er tveir innlendir samkeppnissjóðir sem veita styrki til meistaranáms. Báðir sjóðirnir gera kröfu um rannsóknartengt meistaranám með a.m.k. 15-30 eininga rannsóknarverkefni.

Íslenskir samkeppnissjóðir sem veita styrki til meistaraverkefna:

  1. Rannsóknarsjóður (Öndvegis- eða verkefnisstyrkur - Leiðbeinandi sækir um)
  2. Orkurannsóknarsjóður Landsvirkjunar (Námsstyrkur - Nemandi sækir um)
  3. Orkurannsóknarsjóður Landsvirkjunar (Verkefnisstyrkur - Leiðbeinandi sækir um)



Var efnið hjálplegt? Nei