Meistaranám við HR
Við Háskólann í Reykjavík er meistaranám í boði við allar deildir skólans.
Hér að neðan er tveir innlendir samkeppnissjóðir sem veita styrki til meistaranáms. Báðir sjóðirnir gera kröfu um rannsóknartengt meistaranám með a.m.k. 15-30 eininga rannsóknarverkefni.
Íslenskir samkeppnissjóðir sem veita styrki til meistaraverkefna:
- Rannsóknarsjóður (Öndvegis- eða verkefnisstyrkur - Leiðbeinandi sækir um)
- Orkurannsóknarsjóður Landsvirkjunar (Námsstyrkur - Nemandi sækir um)
- Orkurannsóknarsjóður Landsvirkjunar (Verkefnisstyrkur - Leiðbeinandi sækir um)