Rannsóknarsetur við HR
Lögð er áhersla á að stunda alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir sem efla kennsluna og orðstír skólans á alþjóðavettvangi, ásamt því að veita nýrri þekkingu inn í íslenskt atvinnulíf og samfélag.
HR hefur mótað sér skýra og framsækna rannsóknastefnu og markviss skref hafa verið stigin til að efla rannsóknir á öllum fræðasviðum háskólans.
Hér má finna rannsóknarhópar, -setur, -stofur, -miðstöðvar og –stofnanir við HR.
Lagadeild:
- Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun HR
- Réttarfarsstofnun Háskólans í Reykjavík (RHR)
- Sjálfbærni- og loftslagsréttarstofnun (Centre for Law on Climate Change and Sustainability)
Viðskiptadeild:
- Rannsóknarmiðstöð HR í nýsköpun og frumkvöðlafræðum (RUCRIE)
- Rannsóknarstofnun í fjármálum og hagfræði (RFHHR)
- Stofnun HR um stjórnarhætti
- Rannsóknarsetur í markaðsfræðum og neytendasálfræði (CRMC)
- SERES - Frumkvöðlasetur HR
Tölvunarfræðideild:
- Gervigreindarsetur (CADIA)
- Þekkingarsetur í fræðilegri tölvunarfræði (ICE-TCS)
- CRESS er rannsóknarsetur við Háskólann í Reykjavík
- Mál- og raddtæknistofa Gervigreindarseturs HR
- RU Center of Financial Technology (FINTECH)
- Svefnsetrið (RUSI)
Verkfræðideild:
- Engineering Optimization & Modeling Center (EOMC)
- The Nanophysics Center
- Center of Risk and Decision Analysis (CORDA)
- Institute of Biomedical and Neural Engineering (IBNE) - Medical Technology Center
- Rannsóknarsetur um sjálfbæra þróun (SIF) (isl) / Sustainability Institute and Forum (SIF) (en)
- Svefnsetrið (RUSI)
- Mál- og raddtæknistofa Gervigreindarseturs HR
- Engineering Optimization & Modeling Center (EOMC)
- RU Neurolab (Karlsstofa)
- Structural Engineering and Composites Laboratory (SEL)
- The EHG Group (Electro Hystero Gram)
- Icelandic Center for Advanced Additive Manufacturing (ICAAM)