Rannsóknarsetur um sjálfbæra þróun

Tilgangur með Rannsóknarsetri um sjálfbæra þróun (SIF) er að halda utan um rannsóknir og kennslu um sjálfbæra þróun með áherslu á markmiðin 17 UN Sustainable Development Goals (SDGs). SIF er því opið fyrir ytri hugmyndum til að styðja við þverfaglegt starf SDGs. 

Hægt er að lesa meira um Rannsóknarsetur um sjálfbæra þróun á ensku .Var efnið hjálplegt? Nei