Útgefið efni

Rannsóknir eru verulegur þáttur í starfi flestra fastráðinna kennara við tölvunarfræðideild og hefur framlag þeirra til rannsókna aukist ár frá ári. Hér fyrir neðan eru hlekkir á útgefið efni tölvunarfræðideildar á ritrýndum vettvangi.

Heildarlisti yfir birtingar tölvunarfræðideildar á ritrýndum vettvangi

Greinar 

Hér fyrir neðan má finna hlekki á yfirlit yfir greinabirtingar skipt niður á rannsóknasetur tölvunarfræðideildar. Nýjustu greinarnar má hinsvegar nálgast á persónulegum heimasíðum starfsfólks.

Tækniskýrslur

Tölvunarfræðideild HR hefur gefið út ritröð tækniskýrslna (e. technical reports) síðan 2005. Tækniskýrslur eru óformlegt birtingarform fyrir rannsóknarniðurstöður, sem stundum er notað til að birta frumniðurstöður sem síðar birtast í ritrýndri grein, eða ítarlegri greinargerð á niðurstöðum sem hafa birst annars staðar.


Var efnið hjálplegt? Nei