Rannsóknir

Við Háskólann í Reykjavík er lögð áhersla á að stunda alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir sem efla orðstír skólans á alþjóðavettvangi, næra kennsluna við skólann og veita nýrri þekkingu inn í íslenskt atvinnulíf og samfélag. HR hefur mótað sér skýra og framsækna rannsóknastefnu, og markviss skref verið stigin til að efla rannsóknir á öllum fræðasviðum skólans.

HR hefur mótað sér skýra og framsækna rannsóknastefnu, og markviss skref verið stigin til að efla rannsóknir á öllum fræðasviðum skólans.

Rannsóknarvirkni HR hefur aukist jafnt og þétt síðustu árin og fjöldi birtinga á ritrýndum vettvangi að sama skapi. Á megin fræðasviðum skólans er HR nú fremstur meðal jafningja hér á landi þegar litið er til árangurs í rannsóknum.


Var efnið hjálplegt? Nei