Rannsóknir viðskiptadeildar
Starfræktar eru rannsóknarmiðstöðvar og rannsóknarhópar í viðskiptadeild. Rannsóknarsvið deildarinnar eru hagfræði og fjármál; markaðsfræði; nýsköpunar- og frumkvöðlafræði; stjórnun og mannauðsstjórnun.
Rannsóknarmiðstöðvar viðskiptadeildar
- Rannsóknarmiðstöð í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum
- Rannsóknarstofnun í fjármálum og hagfræði
- Rannsóknarsetur í markaðsfræðum og neytendasálfræði (CRMC)