Verkfræðideild
- Center of Risk and Decision Analysis (CORDA)
- Engineering Optimization & Modeling Center (EOMC)
EOMC sinnir rannsóknum á sviði tölvustuddra verkfræðilegra bestunaraðferða, með áherslu á bestun með staðgengislíkönum fyrir reiknifrek vandamál. - RU Neurolab - Karlsstofa
Á rannsóknarstofunni er unnið að grunnrannsóknum á taugalífeðlisfræði svefns þar sem helstu nýjum rannsókartólum er beitt. Á undanförnum árum hefur vinnan að mestu leyti beinst að því að þróa betur sebrafiskalíkan af svefni og þróun á búnaði til mælinga á þeim. Á síðustu misserum hefur fókus rannsóknanna í auknum mæli beinst að þróun mæliaðferða fyrir lyfjaiðnað sem nýta má til mælinga á fleiru en svefni, t.d. flogaveiki og ALS. - The Nanophysics Center
Við örtæknisetur eru stundaðar rannsóknir, bæði fræðilegar og með tilraunum, á ýmsum kerfum á nanómetraskala. Dæmi um viðfangsefni setursins eru ræktun hálfleiðara og sýnagerð, lofttæmisrafeindatækni í hálfleiðurum, spuna og hleðsluflutningur í hálfleiðurum og ljóseindatækni. - Institute of Biomedical and Neural Engineering
- Rannsóknarsetur um sjálfbæra þróun (SIF) (isl) / Sustainability Institute and Forum (SIF) (en)
- Svefnsetrið (RUSI)
- Research on Speech Processing
- Research on Fluid Dynamics