Fyrirlestar og málþing
Stafrænt málþing RHR um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í „Landsréttarmálinu“, fimmtudaginn 3. desember 2020
Frummælendur:
- Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor og héraðsdómari
- Fanney Rós Þorsteinsdóttir, lögmaður hjá embætti ríkislögmanns
- Þórdís Ingadóttir, dósent
- Dr. Haukur Logi Karlsson, nýdoktor
Málþing RHR um fyrirhugaðan endurupptökudóm miðvikudaginn 19. febrúar 2020
Frummælendur:
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra
- Kristín Haraldsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík
- Sindri M. Stephensen, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Réttarfarsstofnunar HR
- Stefán A. Svensson, lögmaður, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og varaformaður Lögmannafélags Íslands